fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
Pressan

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 12:32

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun fara að hlutlausa beltinu á milli Suður- og Norður-Kóreu á fimmtudaginn. Þetta er fjögurra kílómetra breitt svæði á milli ríkjanna, tveir kílómetrar hvorum megin við hin formlegu landamæri.

Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem kunni að stafa af Norður-Kóreu“.

Han Duck-soo, forsætisráðherra Suður-Kóreu, segir að heimsókn Harris að hlutlausa svæðinu og til Seoul sé táknræn fyrir mikla vinnu Harris í tengslum við frið og öryggi á Kóreuskaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af
Pressan
Í gær

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norska lögreglan undirbýr sig fyrir hörmungar – Varnarbúnaður gegn geislavirkni settur í alla lögreglubíla

Norska lögreglan undirbýr sig fyrir hörmungar – Varnarbúnaður gegn geislavirkni settur í alla lögreglubíla
Pressan
Fyrir 5 dögum

Var numin á brott fyrir 51 ári – Hitti foreldra sína á nýjan leik nýlega

Var numin á brott fyrir 51 ári – Hitti foreldra sína á nýjan leik nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hið raunverulega Leðurfés – Skrímslið með merkti fórnarlömb sín með ryðguðum nöglum til að tryggja að þau myndu aldrei gleyma

Hið raunverulega Leðurfés – Skrímslið með merkti fórnarlömb sín með ryðguðum nöglum til að tryggja að þau myndu aldrei gleyma
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kærastan mín er ólétt en hún veit ekki að ég er ófrjór – Hvað á ég að gera?

Kærastan mín er ólétt en hún veit ekki að ég er ófrjór – Hvað á ég að gera?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hetjudáð afans – Bjargaði fimm ára dreng frá þriggja metra kyrkislöngu

Hetjudáð afans – Bjargaði fimm ára dreng frá þriggja metra kyrkislöngu