fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021

Norður-Kórea

Kóreuríkin hafa komið upp sambandi sín á milli á nýjan leik

Kóreuríkin hafa komið upp sambandi sín á milli á nýjan leik

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðamenn í Kóreuríkjunum hafa náð saman um að koma upp sambandi á milli ríkjanna á nýjan leik. Norður-Kórea lokaði fyrir allar samskiptalínur við nágrannana í suðri í júní á síðasta ári og síðan hafa samskipti ríkjanna ekki verið nein og ráðamenn hafa ekki ræðst við. Ástæðan fyrir að norðanmenn lokuðu á samskiptalínurnar var óánægja þeirra með áróður Lesa meira

„Alvarlegur atburður“ í Norður-Kóreu

„Alvarlegur atburður“ í Norður-Kóreu

Pressan
Fyrir 4 vikum

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, sagði í gær að „alvarlegur atburður“ hafi átt sér stað í landinu. Þetta sagði hann á fundi stjórnmálanefndar Verkamannaflokksins. The Guardian segir að samkvæmt frétt ríkisfréttastofunnar KCNA hafi leiðtoginn gagnrýnt embættismenn og sagt þá hafa vanrækt skyldur sínar í baráttunni við „alþjóðlegan heilbrigðisfaraldur“. Norður-Kórea lokaði landamærum sínum að Kína og Rússlandi algjörlega þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Lesa meira

Þjóðin er sögð hafa miklar áhyggjur af þyngdartapi leiðtogans

Þjóðin er sögð hafa miklar áhyggjur af þyngdartapi leiðtogans

Pressan
28.06.2021

„Allir íbúar Norður-Kóreu eru miður sín yfir þyngdartapi Kim Jong-un,“ sagði ónafngreindur maður á götu úti í Pyongyang, höfuðborg landsins, í samtali við ríkissjónvarpsstöð landsins um helgina. Maðurinn lét áhyggjur sínar í ljós eftir að hafa séð nýjar myndir af einræðisherranum. „Að sjá hinn virta leiðtoga okkar svona horaðan brýtur hjörtu okkar. Allir segjast tárast yfir þessu,“ Lesa meira

Banna útlend föt, myndir og slangur

Banna útlend föt, myndir og slangur

Pressan
11.06.2021

Yfirvöld í Norður-Kóreu settu nýlega lög sem eiga að koma í veg fyrir hverskyns erlend áhrif á landsmenn. Þeim verður framvegis refsað harðlega fyrir að eiga erlendan fatnað, erlendar kvikmyndir og fyrir að nota slangur. BBC skýrir frá þessu. Hefur BBC eftir Yoon Miso að þegar hún var 11 ára hafi hún í fyrsta sinn séð mann tekinn af lífi. Ástæðan Lesa meira

Sögurnar verða sífellt háværari – Hvar er hann?

Sögurnar verða sífellt háværari – Hvar er hann?

Pressan
07.06.2021

6. maí síðastliðinn, það er dagurinn sem síðast sást opinberlega til Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu. Nú eru fjölmiðlar farnir að velta fyrir sér hvar hann sé. Það er sérstaklega eitt atriði sem vekur mikla athygli. NK News, sem sérhæfir sig í fréttum um Norður-Kóreu, segir að óvenjulegur atburður hafi átt sér stað nýlega í tengslum við Lesa meira

Munaðarlaus norðurkóresk ungmenni eru send í námu- og byggingarvinnu

Munaðarlaus norðurkóresk ungmenni eru send í námu- og byggingarvinnu

Pressan
05.06.2021

Mörg hundruð munaðarlaus norðurkóresk ungmenni hafa af fúsum og frjálsum vilja boðið sig fram til starfa í námum í landinu og í landbúnaði og byggingariðnaðinum. Þetta kemur fram í frétt norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA frá á laugardag. Segir fréttastofan að rúmlega 700 munaðarlaus ungmenni hafi af „visku og hugrekki ákveðið á besta aldursskeiði sínu“ að vinna á samyrkjubúum Lesa meira

Tölvuþrjótar eru besta vopn Norður-Kóreu

Tölvuþrjótar eru besta vopn Norður-Kóreu

Pressan
30.05.2021

Eflaust vita flestir að Norður-Kórea á eldflaugar og kjarnorkuvopn enda hefur einræðisstjórnin verið iðin við að gera tilraunir með þessi vopn og stæra sig af þeim. En það eru kannski ekki þessi vopn sem eru mesta ógnin sem Vesturlöndum stafar af frá þessu harðlokaða einræðisríki. Mesta ógnin er kannski tölvupóstur sem kemur í innhólfið þitt. Lesa meira

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

„Djöflakonan“ – Lætur taka embættismenn af lífi ef þeir fara í taugarnar á henni

Pressan
21.05.2021

Kim Yo-Jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, er í innsta hring hjá bróður sínum og margir telja hana næstvaldamestu manneskjuna í þessu harðlokaða einræðisríki. Að sögn hefur hún að undanförnu látið taka fjölda manns af lífi, stundum fólk sem hafði unnið það eitt sér til saka að „fara í taugarnar á henni“. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Embættismenn Lesa meira

Norður-Kórea hefur í hótunum við Bandaríkin – „Hann gerði stór mistök“

Norður-Kórea hefur í hótunum við Bandaríkin – „Hann gerði stór mistök“

Pressan
03.05.2021

Stjórnvöld í Norður-Kóreu höfðu um helgina í hótunum við Bandaríkin eftir að Joe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði „öryggisógn“ stafa af landinu. Hann ávarpaði Bandaríkjaþing á fimmtudaginn og sagði þá að Norður-Kórea væri „alvarleg ógn við Bandaríkin og öryggi heimsins“. Hann sagðist einnig vilja vinna með bandamönnum Bandaríkjanna að því að leysa vandamálið með lýðræði og fælingarmátt að leiðarljósi. Lesa meira

Norður-Kórea keppir ekki á Ólympíuleikunum vegna smithættu – Er ástæðan kannski önnur?

Norður-Kórea keppir ekki á Ólympíuleikunum vegna smithættu – Er ástæðan kannski önnur?

Pressan
07.04.2021

Stjórnvöld í Norður-Kóreu sendu frá sér tilkynningu í gær um að landið muni ekki senda íþróttamenn til keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan í sumar. Ástæðan er að þeirra sögn að of áhættusamt sé fyrir íþróttamennina að keppa vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Áður hafði verið tilkynnt að engir erlendir áhorfendur fái að sækja leikana og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af