fbpx
Fimmtudagur 26.janúar 2023

Norður-Kórea

Miklar vangaveltur – Hvert er hlutverk hennar?

Miklar vangaveltur – Hvert er hlutverk hennar?

Pressan
Fyrir 3 dögum

Í nóvember skutu Norður-Kóreumenn nýju ofurvopni sínu „skrímslaflugskeytinu“ á loft í tilraunaskyni. Það vakti að vonum athygli sérfræðinga í málefnum þessa harðlokaða einræðisríkis. En það vakti eiginlega enn meiri athygli þeirra að Kim Jong-un, einræðisherra, tók dóttur sína, Kim Ju-ae, með til að skoða flugskeytið. Norðurkóreskir fjölmiðlar, sem er öllum stýrt af einræðisstjórninni, skýrðu frá þessu og birtu Lesa meira

Einræðisherra í krísu – Grætur, borðar og drekkur óhóflegt magn áfengis

Einræðisherra í krísu – Grætur, borðar og drekkur óhóflegt magn áfengis

Pressan
Fyrir 1 viku

Norðurkóreski einræðisherrann Kim Jong-un glímir nú við krísu vegna aldurs síns að mati sérfræðingar. Einræðisherrann verður fertugur á næsta ári og segja sérfræðingar að þessi tímamót leggist þungt á hann og valdi því að hann reyki, drekki og borði of mikið. Hann er því miðaldra karlmaður í krísu. The Telegraph hefur eftir Dr Choi Jinwook, norðurkóreskum fræðimanni sem býr í Seoul í Suður-Kóreu, Lesa meira

Tveir norðurkóreskir unglingar teknir af lífi fyrir að horfa á suðurkóreskar kvikmyndir

Tveir norðurkóreskir unglingar teknir af lífi fyrir að horfa á suðurkóreskar kvikmyndir

Pressan
07.12.2022

Þrír unglingspiltar, 16 og 17 ára, voru nýlega teknir af lífi í Norður-Kóreu. Tveir fyrir að hafa horft á og dreift suðurkóreskum kvikmyndum og sá þriðji fyrir að hafa drepið stjúpmóður sína. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Hefur miðillinn eftir heimildarmönnum að þegar aftökurnar áttu sér stað hafi embættismaður sagt að þeim sem horfa á suðurkóreskar myndir Lesa meira

Hvað er í gangi? – Í annað sinn á skömmum tíma sem hann sýnir „mest elskaða barnið sitt“

Hvað er í gangi? – Í annað sinn á skömmum tíma sem hann sýnir „mest elskaða barnið sitt“

Pressan
28.11.2022

Í annað sinn á skömmum tíma tók Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, unga dóttur sína með í vinnuna. Ekki hafa borist fregnir af því að staðið hafi verið fyrir sérstökum degi eða dögum í Norður-Kóreu þar sem fólk var hvatt til að taka börn sín með í vinnuna. Margir sérfræðingar telja þetta geta verið vísbendingu um Lesa meira

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Pressan
27.10.2022

Nýlega fannst lík 49 ára norðurkóreskrar konu á heimili hennar í Seoul í Suður-Kóreu. Þar hafði hún búið síðan 2002 þegar henni tókst að flýja frá Norður-Kóreu. Líkið var mjög rotið og var í vetrarfatnaði. Út frá klæðnaðinum telur lögreglan að konan hafi verið látin í eitt ár. Independent skýrir frá þessu. Konunni hafði tekist vel upp við Lesa meira

Kim Jong-un segir að kjarnorkuher landsins sé reiðubúinn til árásar öllum stundum

Kim Jong-un segir að kjarnorkuher landsins sé reiðubúinn til árásar öllum stundum

Pressan
10.10.2022

Síðustu sjö eldflaugaskot Norður-Kóreu voru æfingar með eldflaugar sem geta borði kjarnaodda. Kim Jong-un, einræðisherra, var viðstaddur allar æfingarnar. Norðurkóreskir fjölmiðlar, sem allir lúta stjórn einræðisstjórnarinnar, skýrðu frá þessu í dag. Segja miðlarnir að frá 25. september til 9. október hafi herinn æft „sviðsettar æfingar með taktískum kjarnorkuvopnum“. KCNA segir að markmiðið með æfingunum hafi verið að Lesa meira

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Pressan
04.10.2022

Bandarísk stjórnvöld telja eldflaugaskot Norður-Kóreu í nótt bæði „hættulegt og tillitslaust“ en eldflauginni var skotið yfir Japan og voru íbúar beðnir um að leita skjóls. Adrienne Watson, talskona þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins, ræddi málið í nótt og sagði að Bandaríkin standi við loforð sitt um verja Suður-Kóreu og Japan en útiloki ekki viðræður við einræðisstjórnina í Norður-Kóreu. Eldflaugin, Lesa meira

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Pressan
27.09.2022

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun fara að hlutlausa beltinu á milli Suður- og Norður-Kóreu á fimmtudaginn. Þetta er fjögurra kílómetra breitt svæði á milli ríkjanna, tveir kílómetrar hvorum megin við hin formlegu landamæri. Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem Lesa meira

Hver er dularfulla konan sem sést æ oftar með Kim Jong-un?

Hver er dularfulla konan sem sést æ oftar með Kim Jong-un?

Pressan
14.09.2022

Á síðustu mánuðum hefur kona ein sést æ oftar á ljósmyndum af Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu. Hún er alltaf snyrtilega klædd og með svarta tösku. Ekki er vitað hver konan er. Svo virðist sem hún sé ný í innsta hring einræðisherrans að sögn The Guardian. Hún sást síðast í síðustu viku á stórum útitónleikum og einnig sást til Lesa meira

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna

Fréttir
07.09.2022

Bandarískir embættismenn segja að Rússar eigi í vandræðum með að verða sér úti um flugskeyti og önnur skotfæri til að nota í Úkraínu. Af þeim sökum eru Rússar nú að sögn að semja við Norður-Kóreu um kaup á fjölda flugskeyta og skotfæri í fallbyssur. Þetta herma upplýsingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa aflað. The Guardian skýrir frá þessu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af