fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er mikil barátta og hiti í leik Sviss og Íslands, sem nú stendur yfir í 2. umferð riðlakeppni EM. Markalust er í hálfleik.

Ísland skoraði næstum snemma leiks þegar Ingibjörg Sigurðardóttir skaut í slána en Sviss kom boltanum svo í netið, en var markið dæmt eftir skoðun í VAR. Brotið var á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í aðdragandanum.

Stuðningsmenn Sviss voru vægast sagt ósáttir við þetta, þó dómurinn hafi sennilega verið réttur. Skömmu síðar bauluðu þeir svo og létu í sér heyra á ný þegar Guðný Árnadóttir lagðis meidd í grasið. Hún þurfti að fara út af.

Pirringurinn varð enn meiri þegar Sveindís Jane Jónsdóttir tók sér góðan tíma í að taka innkast. Var baulað vel á hana.

Seinni hálfeikurinn er framundan, en hér að neðan er myndband af pirruðum Svisslendingum, sem eru hátt í 30 þúsund á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“