fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Kóreuskagi

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Pressan
27.09.2022

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun fara að hlutlausa beltinu á milli Suður- og Norður-Kóreu á fimmtudaginn. Þetta er fjögurra kílómetra breitt svæði á milli ríkjanna, tveir kílómetrar hvorum megin við hin formlegu landamæri. Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af