fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

Kamala Harris

Joe Biden stefnir á endurkjör

Joe Biden stefnir á endurkjör

Eyjan
Fyrir 1 viku

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur í hyggju að bjóða sig aftur fram til embættisins þegar kosið verður í nóvember 2024. Jan Psaki, talskona Hvíta hússins, greindi frá þessu í gær. Biden varð 79 ára síðasta laugardag og er elsti maðurinn sem hefur gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort Biden muni bjóða sig fram á nýjan leik. Hann hafði Lesa meira

Umdeildur varaforseti

Umdeildur varaforseti

Pressan
04.07.2021

Embætti varaforseta Bandaríkjanna er oft frekar rólegt, fá verkefni og varaforsetinn er oft innmúraður flokksmaður með takmarkaðan metnað. En með Kamala Harris, sem er varaforseti Joe Biden, er staðan allt önnur. Hún er metnaðarfull og tekur þátt í mörgum verkefnum en hins vegar nýtur hún ekki mikilla vinsælda. Meðal verkefna hennar er að draga úr straumi innflytjenda og Lesa meira

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Pressan
22.01.2021

Í gær var fyrsti heili dagur Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann sat ekki auðum höndum og skrifaði undir fjölda forsetatilskipana um mál sem þola enga bið að hans mati. Meðal þess sem hann skrifaði undir voru tilskipanir um að ferðamenn, sem koma til Bandaríkjanna, þurfi að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr kórónuveirusýnatöku. Einnig skrifaði hann undir tilskipun Lesa meira

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi

Líklegt að Kamala Harris verði að lifa með hótunum á áður óþekktu stigi

Pressan
22.01.2021

Hún er svört, hún er kona og hún er næst valdamesta manneskjan í Bandaríkjunum. Hægri menn segja að hún sé öfgasinnaður sósíalisti. Allt þetta þýðir að hún þarf væntanlega að búa við miklar hótanir næstu árin, svo miklar að slíkt hefur ekki sést áður í garð varaforseta Bandaríkjanna. Anders Romarheim, sem rannsakar hryðjuverk og kennir við Lesa meira

Sá Simpson valdaskiptin í Hvíta húsinu fyrir?

Sá Simpson valdaskiptin í Hvíta húsinu fyrir?

Pressan
22.01.2021

Kamala Harris er nýtekin við embætti sem varaforseti Bandaríkjanna, fyrst kvenna. Margir aðdáendur þáttanna um Simpson-fjölskylduna hafa að undanförnu bent á að í þætti frá árinu 2000 hafi nánast verið spáð fyrir um valdaskiptin sem fóru fram í Hvíta húsinu á miðvikudaginn. Í þættinum „Bart to the Future“ frá 2000 kemur Lisa Simpson mikið við sögu. Hún sver þá eið sem forseti Bandaríkjanna. Það Lesa meira

Tókstu eftir þessu í innsetningarathöfninni í gær?

Tókstu eftir þessu í innsetningarathöfninni í gær?

Pressan
21.01.2021

Innsetningarathöfn Joe Biden og Kamala Harris í embætti forseta og varaforseta Bandaríkjanna í gær var ólík fyrir athöfnum. Nær engir áhorfendur, fráfarandi forseti fjarstaddur og smá snjókoma. Að auki voru gríðarlegar öryggisráðstafanir og hafa þær aldrei verið meiri við innsetningarathöfn forseta landsins. En það var eitt og annað sem við gátum séð í sjónvarpinu sem Lesa meira

Joe Biden og Kamala Harris eru fólk ársins að mati Time

Joe Biden og Kamala Harris eru fólk ársins að mati Time

Eyjan
11.12.2020

Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur valið Joe Biden, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Kamala Harris, verðandi varaforseta, fólk ársins. „Saman standa þau fyrir endurreisn og endurnýjun,“ segir á heimasíðu tímaritsins. „Bandaríkin kaupa það sem þau selja. Eftir mestu kosningaþátttöku í heila öld fengu þau 81 milljón atkvæða og enn er talið. Þetta er mesti atkvæðafjöldi sögunnar Lesa meira

Harris gagnrýnir Trump harðlega fyrir „kórónuleyndarmál“

Harris gagnrýnir Trump harðlega fyrir „kórónuleyndarmál“

Pressan
30.10.2020

Kamala Harris, sem er varaforsetaefni Demókrata í bandarísku forsetakosningunum sem fara fram næsta þriðjudag, var ekki að skafa utan af því á kosningafundi í Arizona á miðvikudaginn. Hún sagði að mun færri hefðu látist ef Trump hefði brugðist öðruvísi við heimsfaraldri kórónuveirunnar. Nú hafa rúmlega 225.000 látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum. Bæði Trump og Harris héldu kosningafundi í Arizona á miðvikudaginn en skoðanakannanir sýna að Trump er Lesa meira

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Varaforsetaefnin mættust í kappræðum – „Þeir vissu hvað var að gerast og þeir sögðu þér það ekki“

Pressan
08.10.2020

Mike Pence, varaforseti, og Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, tókust á í sjónvarpskappræðum í nótt að íslenskum tíma. Þau tókust á um heimsfaraldur kórónuveirunnar og viðbrögð stjórnar Donald Trump við honum, efnahagsmál, kynþáttamál og fleira. Þetta voru einu kappræður varaforsetaefnanna. Þau sátu við borð og var plexígler fyrir framan þau en þetta var hluti af Lesa meira

Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“

Gagnrýnir Trump fyrir „viðbjóðslega lygi“

Pressan
15.08.2020

Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, gagnrýndi í gær það sem hann sagði „viðbjóðslega lygi“ Donald Trump um Kamala Harris, varaforsetaefni Biden. Málið snýst um að á fréttamannafundi á fimmtudaginn ræddi Trump um samsæriskenningu um að Harris sé ekki kjörgeng. „Ég heyrði í dag að hún uppfylli ekki kröfurnar.“ Sagði Trump á fréttamannafundi og vísaði þar til greinar eftir íhaldssaman lagaprófessor sem heldur því fram að Harris sé ekki kjörgeng Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af