fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kamala Harris

Langflestir Íslendingar styðja Kamölu Harris – Stuðningur kjósenda Miðflokksins vekur athygli

Langflestir Íslendingar styðja Kamölu Harris – Stuðningur kjósenda Miðflokksins vekur athygli

Fréttir
05.11.2024

Níu af hverjum tíu landsmönnum vona að Kamala Harris sigri forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þetta er samkvæmt niðurstöðum könnunar Prósents sem framkvæmd var dagana 1. til 5. nóvember síðastliðinn. Spurt var: Kosið verður til embættis forseta Bandaríkjanna þann 5. nóvember næstkomandi. Hvor frambjóðandinn vonar þú að sigri forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? 89% svarenda sem tóku afstöðu vona að Lesa meira

Segir Kamala Harris hafa bjargað sér frá áralangri misnotkun – Æskuvinkonan sem hafði áhrif á starfsferil forsetaframbjóðandans

Segir Kamala Harris hafa bjargað sér frá áralangri misnotkun – Æskuvinkonan sem hafði áhrif á starfsferil forsetaframbjóðandans

Eyjan
04.11.2024

Besta vinkona Kamala Harris,varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefni Demókrata, í framhaldsskóla minnist þess hvernig Harris bjargaði henni með því að veita henni húsaskjól og segir hún Harris hafa breytt öllum framtíðaráformum hennar um leið. Wanda Kagan og Harris voru samnemendur og vinkonur í Westmount High School í Montreal. Að sögn Kagan vörðu þær miklum tíma saman Lesa meira

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Sagnfræðiprófessor: Ef Trump sigrar gæti aðild að ESB orðið kosningamál á Íslandi

Eyjan
02.11.2024

Sigri Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn mun Noregur verða að ganga í Evrópusambandið, rétt eins og Svíar og Finnar sáu sig nauðbeygða til að ganga í NATO eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þetta mun leiða til þess að við Íslendingar munum ekki eiga annarra kosta völ en að ganga líka í ESB. Lesa meira

Telur þetta benda til þess að úrslitin í bandarísku forsetakosningunum séu ráðin

Telur þetta benda til þess að úrslitin í bandarísku forsetakosningunum séu ráðin

Pressan
23.10.2024

Stanley Druckenmiller, einn farsælasti fjárfestir sögunnar, segir að ýmislegt bendi til þess að úrslitin í bandarísku forsetakosningunum séu ráðin. Druckenmiller er einn ríkasti maður Bandaríkjanna og eru eigur hans metnar á um tíu milljarða Bandaríkjadala. Í viðtali við Bloomberg sagði fjárfestirinn að margt benti til þess að Donald Trump yrði næsti forseti Bandaríkjanna. „Ég verð að segja, ef við lítum á síðustu Lesa meira

Rússar nota Ísland til að dreifa falsfréttum um Kamölu Harris – Upplogin frétt um árekstur og flótta

Rússar nota Ísland til að dreifa falsfréttum um Kamölu Harris – Upplogin frétt um árekstur og flótta

Fréttir
24.09.2024

Enn og aftur er Ísland notað til að fela slóð netglæpa og vafasamra athafna. Nú hefur bandarískir leyniþjónustufulltrúar upplýst að Rússar hafi birt falsfréttir um forsetaframbjóðandann Kamölu Harris og falið slóð sína í gegnum Ísland. Engum dylst að Vladímír Pútín vill að Donald Trump vinni forsetakosningarnar í nóvember. En Repúblikanar hafa hótað að draga úr stuðningi við Úkraínu, sem myndi gera Rússum auðveldara fyrir að Lesa meira

Elon Musk segir umdeilda færslu hans á X um banatilræðið gegn Trump hafa verið grín

Elon Musk segir umdeilda færslu hans á X um banatilræðið gegn Trump hafa verið grín

Fréttir
16.09.2024

Auðjöfurinn heimsþekkti Elon Musk eyddi færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem hann á sjálfur, eftir að hafa uppskorið töluverða gagnrýni. Snerist færslan um morðtilræði gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og forsetaframbjóðanda, sem tókst að koma í veg fyrir í gær. Eins og er oft raunin með umdeildar færslur þekkts fólks náðu margir Lesa meira

Stuðningur Swift reynist Kamölu Harris dýrkeyptur

Stuðningur Swift reynist Kamölu Harris dýrkeyptur

Fréttir
15.09.2024

Í kjölfar forsetakappræðna Kamölu Harris og Donald Trump á dögunum vakti það mikla athygli að stórstjarnan Taylor Swift lýsti yfir stuðningi sínum við Harris. Töldu margir að þar væri um sannkallaðan hvalreka að ræða fyrir Harris en annað virðist vera að koma á daginn. Ný skoðanakönnun YouGov virðist benda til þess að stuðningsyfirlýsing Swift fæli Lesa meira

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum

Fréttir
14.09.2024

Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að Frans páfi hafi tjáð sig opinskátt um forsetaframbjóðendurna í Bandaríkjunum. Gagnrýnir páfinn bæði Donald Trump og Kamala Harris og segir þau hvorugt vera góðan valkost. Í umfjöllun NBC kemur fram að páfinn hafi rætt við fréttamenn í gær í flugvél sinni á leið aftur til Rómar Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður um kappræðurnar: „Hef sveiflast milli sorgar og skammar“

Fyrrverandi þingmaður um kappræðurnar: „Hef sveiflast milli sorgar og skammar“

Fréttir
11.09.2024

„Hef horft á þessar kappræður nú í þrjú korter og hef sveiflast milli sorgar og skammar og ekki í eina mínútu fundið fyrir áhuga eða virðingu fyrir þessum tveim frambjóðendum.“ Þetta sagði Þór Saari, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður, í pistli sem hann birti í Facebook-hóp Sósíalistaflokks Íslands í tilefni af kappræðum Kamölu Harris og Donald Trump sem fóru í beinni útsendingu í Lesa meira

Fast skotið í kappræðunum í nótt: „Þjóðarleiðtogar um allan heim hlæja að Donald Trump“

Fast skotið í kappræðunum í nótt: „Þjóðarleiðtogar um allan heim hlæja að Donald Trump“

Pressan
11.09.2024

Kamala Harris og Donald Trump mættust í kappræðum í beinni útsendingu í sjónvarpinu í nótt og er óhætt að segja að margir hafi beðið þeirra með mikilli eftirvæntingu. Fréttaskýrendur virðast almennt þeirrar skoðunar að Harris hafi staðið sig betur. Trump var þó ekki í vafa um að hann hafi unnið sigur og talaði um hans bestu kappræður hingað til. Mjótt hefur verið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af