fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Sögufræg treyja seld fyrir 1,4 milljarða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. september 2022 20:00

Þetta er treyjan dýra. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Treyjan, sem Michael Jordan, klæddist í fyrsta leiknum í úrslitaleikjaröð NBA-deildarinnar árið 1998 seldist fyrir sem svarar til 1,4 milljarða íslenskra króna á uppboði í gær.

Það var uppboðshúsið Sotheby‘s sem seldi treyjuna. Höfðu sérfræðingar þess reiknað með að um 5 milljónir dollara myndu fást fyrir hana en það var greinilegt vanmat því hún seldist á rúmlega 10 milljónir dollar.

Aldrei fyrr hefur svo hátt verð fengist fyrir íþróttafatnað.

Eins og fyrr sagði þá klæddist Jordan þessari treyju í fyrsta leik úrslitaleikjaraðarinnar árið 1998. Þá mætti Chicago Bulls, lið Jordan, Utah Jazz. Chicago Bulls tapaði þessum leik en þegar upp var staðið sigraði Chicago Bulls í fleiri leikjum og tryggði sér meistaratitilinn þriðja árið í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim