fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sotheby’s

Sögufræg treyja seld fyrir 1,4 milljarða

Sögufræg treyja seld fyrir 1,4 milljarða

Pressan
16.09.2022

Treyjan, sem Michael Jordan, klæddist í fyrsta leiknum í úrslitaleikjaröð NBA-deildarinnar árið 1998 seldist fyrir sem svarar til 1,4 milljarða íslenskra króna á uppboði í gær. Það var uppboðshúsið Sotheby‘s sem seldi treyjuna. Höfðu sérfræðingar þess reiknað með að um 5 milljónir dollara myndu fást fyrir hana en það var greinilegt vanmat því hún seldist á rúmlega 10 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af