fbpx
Fimmtudagur 18.ágúst 2022
Pressan

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 18:00

La Busliere í Normandy. Mynd:Channel4

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var franska þorpið La Busliere í Normandy selt fyrir sem svarar til 3,6 milljóna íslenskra króna. Í þorpinu eru sex íbúðarhús, tvær hlöður, vinnustofa, brunnur, brauðofn, safapressa og hestagerði.

Kaupendurnir eru hjónin Paul Mappley og Yip Ward frá Bretlandi. Þeir eru 48 ára skrúðgarðyrkjumenn. Þeir bjuggu áður í hjólhýsi i Tunbridge Wells í Kent á Englandi því hátt fasteignaverð gerði að verkum að þeir gátu ekki keypt sér fasteign þar.

Þeir hyggjast gera franska þorpið að lúxus sumardvalarstað.

Paul Mappley og Yip Ward eru ánægðir með kaupin. Mynd:Channel 4

 

 

 

 

 

Fjallað var um þetta í þættinum „HelpWe Bougtht A Village!“ á Channel 4 nýlega.

Yip sagði að þeir hafi í raun aldrei átt möguleika á að kaupa fasteign í Kent, lágmarksverð fyrir litla eign sé um 50 milljónir. Þeir hafa því alltaf leigt og bjuggu síðast í hjólhýsi sem vinur þeirra á.

Þegar ákveðið var að selja hjólhýsið á síðasta ári þurftu þeir að taka ákvörðun um framtíðina og fyrir valinu varð að kaupa La Busliere eftir að þeir heyrðu um það hjá vini sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að Trump geti fengið 10 ára fangelsisdóm

Segir að Trump geti fengið 10 ára fangelsisdóm
Pressan
Fyrir 2 dögum

Breytingar hjá Vilhjálmi og Katrínu – Flytur út

Breytingar hjá Vilhjálmi og Katrínu – Flytur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sharon í lífshættu eftir árás tuttugu brjálaðra belja

Sharon í lífshættu eftir árás tuttugu brjálaðra belja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn leggja til að læknar geti ávísað titrurum til kvenna

Vísindamenn leggja til að læknar geti ávísað titrurum til kvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun

Dularfullar holur á miklu dýpi í Atlantshafinu vekja undrun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað