Tæplega 30% útskrifaðra COVID-19-sjúklinga þurfa að leggjast aftur inn á sjúkrahús
PressanTæplega 30% COVID-19-sjúklinga sem voru útskrifaðir af enskum sjúkrahúsum að meðferð lokinni þurftu að leggjast aftur inn innan fimm mánuða og tæplega einn af hverjum átta lést. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Tíðni endurinnlagna er 3,5 sinnum hærri hjá COVID-19-sjúklingum en öðrum sjúklingum og dánarhlutfallið sjö sinnum hærra en hjá öðrum sjúklingum á sjúkrahúsum samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar. Rannsóknin, Lesa meira
Bjóða upp á bólusetningarferðir fyrir ríka fólkið – „Lúxusferðir með bólusetningu“
PressanÁ meðan flestir verða bíða eftir að röðin komi að þeim til að fá bólusetningu gegn kórónuveirunni geta þeir sem eiga nóg af peningum keypt sér „lúxusferðir með bólusetningu“ til að komast fyrr að. Breska fyrirtækið Knightsbride Cirkel býður til dæmis upp á slíkar ferðir og hefur forstjóri þess engar siðferðislegar efasemdir um réttmæti þess að selja slíkar Lesa meira
Hún fékk draumastarfið – Nú er hún grunuð um að hafa myrt átta kornabörn
PressanÓhætt er að segja að Bretar hafi orðið fyrir miklu áfalli þegar skýrt var frá því fyrir skömmu að þrítug kona, hjúkrunarfræðingur, hefði verið handtekin, grunuð um að hafa myrt átta kornabörn á fyrirburadeild sjúkrahússins í Chester. Hjúkrunarfræðingurinn þótti góður starfsmaður og hafði meðal annars margoft verið notuð sem andlit sjúkrahússins í auglýsingaherferðum þess. Auk Lesa meira
Hjúkrunarfræðingur grunuð um að hafa myrt tíu kornabörn
PressanHjúkrunarfræðingur, Lucy Letby, hefur verið handtekin í þriðja sinn vegna rannsóknar lögreglunnar í Cheshire á Englandi á mörgum andlátum kornabarna á Countess of Chester sjúkrahúsinu. Hún er grunuð um að morð á átta börnum og að hafa reynt að myrða tíu til viðbótar. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir lögreglunni að Letby sé nú í haldi og að foreldrum barnanna hafi verið skýrt frá þessu. Lesa meira
Sjúkrahús neitaði að veita 12 ára stúlku meðferð – Ástæðan er starf móður hennar
PressanMánuðum saman hefur Emily, sem er 12 ára og býr í Stoke-on-Trent á Englandi, glímt við skyndileg svimaköst. Móðir hennar, Tracy Shenton, bókaði því tíma fyrir hana hjá lækni á Bradwell sjúkrahúsinu. En þegar mæðgurnar komu á sjúkrahúsið var þeim tjáð að Emily myndi ekki fá þjónustu þar. Ástæðan sem var gefin upp er starf móður hennar. Tracy starfar sem hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild Royal Stoke háskólasjúkrahússins. Af þeim Lesa meira
Myrti unnustu sína – Áverkar í andliti komu upp um hann
PressanÞegar Ellie Gould, 17 ára, opnaði útidyrnar heima hjá sér þann 3. maí á síðasta ári fyrir fyrrum unnusta sínum, Thomas Griffiths, hafði hún ekki hugmynd um að hennar síðasta stund var runnin upp. Hún hafði slitið sambandinu við hann daginn áður. Óhætt er að segja að þessi 18 ára maður hafi tekið því illa. Þegar Ellie opnaði réðst Thomas Lesa meira
Sögulegar bækur að verðmæti 440 milljóna fundust niðurgrafnar í Rúmeníu
PressanNýlega fannst safn 200 merkra og mjög verðmætra bóka niðurgrafið í Rúmeníu. Bókunum var stolið í Feltham í Lundúnum í janúar 2017. Um þaulskipulagðan og vel útfærðan þjófnað var að ræða úr vöruhúsi sem póstsendingar fara um. Bækurnar voru á leið á uppboð í Las Vegas. Þjófarnir skáru göt á þak vöruhússins og létu sig síga niður Lesa meira
Hafa leitað 17 ára stúlku síðan í júlí – Nú hefur málið tekið nýja stefnu
PressanÞann 21. júlí tilkynntu foreldrar hinnar 17 ára Bernadette Walker, sem býr í Peterborough á Englandi, um hvarf hennar. Þá höfðu þau ekki séð hana í þrjá daga. Lögreglan hóf þegar mikla leit að henni en hefur ekki enn fundið hana. En á sunnudaginn tók málið nýja og óvænta stefnu. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að á sunnudaginn hafi Lesa meira
Jacob gekk inn á rangt hótel – Það kostaði hann lífið
PressanÞað er mikið áfall að endurfundir gamalla skólasystkina hafi endað svo hörmulega segir lögreglan í Birmingham á Englandi í kjölfar hnífaárásar í borginni aðfaranótt sunnudags. Lögreglan segir að Jacob Billington, 23 ára, hafi verið að hitta gamla skólafélaga þegar hann var stunginn til bana. The Times segir að Jacob og félagar hans hafi gist á einu af þremur hótelum Ibis Lesa meira
Gengur raðmorðingi laus? Mörg „morð-sjálfsmorðsmál“ vekja áhyggjur
PressanDánardómsstjóri í Cheshire á Englandi hefur áhyggjur af að raðmorðingi kunni að leika lausum hala í norðvesturhluta Englands. Þetta byggir hann á andlátum tvennra hjóna sem fundust látin í rúmum sínum. Kringumstæðurnar voru mjög svipaðar í báðum málunum. Rannsókn er nú hafin á málunum og hvort fleiri eldri mál, allt að rúmlega þriggja áratuga gömul, Lesa meira