fbpx
Þriðjudagur 27.september 2022

Fasteignaverð

Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum

Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Verð á íbúðum í fjölbýli á Akureyri hefur hækkað tvöfalt meira en í Reykjavík á árinu. Hækkunin er rúmlega þrefalt meiri en á Selfossi og í Reykjanesbæ. Mjög hefur færst í vöxt að utanbæjarfólk kaupi sér aukaíbúð á Akureyri. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Arnar Birgisson, fasteignasali og eigandi Eignavers, sagði í samtali við blaðið að reykvískir Lesa meira

Verð á litlum íbúðum hækkar enn – Nálgast milljón á fermetrann í dýrustu hverfunum

Verð á litlum íbúðum hækkar enn – Nálgast milljón á fermetrann í dýrustu hverfunum

Eyjan
26.08.2022

Á einu ári hefur verð lítilla íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 27%. Teikn eru á lofti um að verð á stærri eignum sé farið að lækka en verð þeirra minnstu heldur greinilega áfram að hækka. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.  Fram kemur að íbúðir undir 80 fermetrum haldi áfram að hækka í verði. Lesa meira

Fasteignaverð gæti tekið dýfu

Fasteignaverð gæti tekið dýfu

Eyjan
08.08.2022

Með hækkandi vaxtastigi og auknum væntingum um aukið framboð á húsnæði er ekki ólíklegt að fasteignaverð taki dýfu. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Má Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum við Háskóla Íslands. Hann sagði að fasteignaverð sé nú í sögulegu hámarki út frá öllum mælikvörðum séð og ekki sé ósennilegt að bóla hafi myndast á markaðnum. „Þótt það séu engar vísbendingar komnar fram um Lesa meira

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Pressan
01.08.2022

Nýlega var franska þorpið La Busliere í Normandy selt fyrir sem svarar til 3,6 milljóna íslenskra króna. Í þorpinu eru sex íbúðarhús, tvær hlöður, vinnustofa, brunnur, brauðofn, safapressa og hestagerði. Kaupendurnir eru hjónin Paul Mappley og Yip Ward frá Bretlandi. Þeir eru 48 ára skrúðgarðyrkjumenn. Þeir bjuggu áður í hjólhýsi i Tunbridge Wells í Kent á Englandi því hátt fasteignaverð gerði að verkum að þeir gátu ekki keypt sér fasteign þar. Þeir hyggjast Lesa meira

Sögulega lítið framboð af fasteignum á höfuðborgarsvæðinu

Sögulega lítið framboð af fasteignum á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
02.09.2021

Mikil fasteignasala hefur verið í heimsfaraldrinum og á ákveðnum svæðum eru nær engar fasteignir til sölu. Fólk sem vildi helst búa á höfuðborgarsvæðinu hefur einfaldlega neyðst til að kaupa sér fasteignir í nágrannasveitarfélögunum því engar fasteignir er að hafa í borginni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að framboð af fasteignum til sölu Lesa meira

Verð á einbýlishúsum í Svíþjóð hefur tæplega tvöfaldast á tíu árum

Verð á einbýlishúsum í Svíþjóð hefur tæplega tvöfaldast á tíu árum

Pressan
22.08.2021

Frá því árið 2011 hefur verðið á einbýlishúsum í ríkasta sænska sveitarfélaginu hækkað um 2.000 sænskar krónur á dag, alla daga í öll þessi ár. Ungir Svíar sem keyptu hús í þessum sveitarfélögum fyrir tíu árum gerðu því bestu kaup ævinnar. Þeir hafa hagnast meira á þessu en ef þeir hefðu menntað sig og síðan Lesa meira

Seðlabankastjóri segir lækkun hámarksveðsetningarhlutfalls eiga að koma í veg fyrir bólumyndun

Seðlabankastjóri segir lækkun hámarksveðsetningarhlutfalls eiga að koma í veg fyrir bólumyndun

Eyjan
01.07.2021

Fjármálastöðugleikanefnd hefur ákveðið að lækka hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda í 80% en það var 85%. Þeir sem kaupa í fyrsta sinn geta hins vegar áfram nýtt sér 90% veðhlutfall. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að þessi lækkun sé forvarnaraðgerð sem eigi að koma í veg fyrir bólumyndun þar sem kaupendur reikni með að fasteignamarkaðurinn búi til Lesa meira

Íbúðaverð helst í hendur við laun og ráðstöfunartekjur

Íbúðaverð helst í hendur við laun og ráðstöfunartekjur

Eyjan
18.02.2021

Húsnæðisverð er svipað í hlutfalli við laun og ráðstöfunartekjur og það var fyrir ári síðan og nokkuð lægra en það var 2017 og 2018. Þetta bendir til að ekki hafi myndast verulegt ójafnvægi á húsnæðismarkaði þrátt fyrir hækkanir. Þetta sagði Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í samtali við Fréttablaðið sem fjallar um málið í dag. Fram Lesa meira

Segir skort á íbúðarhúsnæði – Fólk fjárfestir í steypu

Segir skort á íbúðarhúsnæði – Fólk fjárfestir í steypu

Eyjan
17.02.2021

Skortur er á íbúðarhúsnæði að sögn Davíðs Ólafssonar, löggilts fasteignasala hjá fasteignasölunni Borg. Sem dæmi nefndi hann að á milli 140 og 150 manns hafi komið á opið hús í Hafnarfirði nýlega þegar einbýlishús var til sýnis. Söluverð hússins var 8% yfir ásettu verði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Annað dæmi sem Davíð nefndi Lesa meira

Sjáðu íbúðaverðið í fasteignaauglýsingu frá 1979 – „Getið lesið hana eins og hún væri ný“

Sjáðu íbúðaverðið í fasteignaauglýsingu frá 1979 – „Getið lesið hana eins og hún væri ný“

Eyjan
09.10.2019

Fasteignaverð hefur verið í hæstu hæðum undanfarin ár og eiga fyrstu kaupendur í hinu mesta basli við að koma sér þaki yfir höfuðið sökum skorts á litlum ódýrum íbúðum. Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi með meiru, birtir í dag gamla fasteignaauglýsingu frá árinu 1979, eða fyrir 40 árum síðan: „Ástæðan fyrir því að ég set hana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af