fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

La Busliere

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Keyptu heilt þorp í Frakklandi – Réðu ekki við að kaupa fasteign heima fyrir

Pressan
01.08.2022

Nýlega var franska þorpið La Busliere í Normandy selt fyrir sem svarar til 3,6 milljóna íslenskra króna. Í þorpinu eru sex íbúðarhús, tvær hlöður, vinnustofa, brunnur, brauðofn, safapressa og hestagerði. Kaupendurnir eru hjónin Paul Mappley og Yip Ward frá Bretlandi. Þeir eru 48 ára skrúðgarðyrkjumenn. Þeir bjuggu áður í hjólhýsi i Tunbridge Wells í Kent á Englandi því hátt fasteignaverð gerði að verkum að þeir gátu ekki keypt sér fasteign þar. Þeir hyggjast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af