fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. september 2021 07:59

Donald Trump hótaði að yfirgefa Hvíta húsið ekki. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt atriði sem getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig aftur fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram í útvarpsviðtali við hann á föstudaginn.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump hafi rætt við David Brody hjá „The Real America‘s Voice Network“. Brody nefndi þar að Trump hafi látið hjá líða að skýra opinberlega frá hvort hann bjóði sig.

„Mig langar að spyrja þig: Er eitthvað sem getur valdið því að þú berjist ekki um forsetaembættið í næstu forsetakosningum?“ spurði Brody. „Tja, óþægileg símhringing frá lækni. Það geta allir lent í því, er það ekki,“ svaraði Trump og bætti við: „Guð stýrir hlutunum. En, ég er frískur og ég hata að sjá það sem er að gerast í landinu okkar núna,“ sagði forsetinn fyrrverandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?