fbpx
Sunnudagur 23.janúar 2022

forsetaframboð

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Pressan
20.11.2021

Nýr forseti verður kjörinn í Líbíu á aðfangadag. Einn þeirra sem sækist eftir kjöri er Saif al-Islam al-Gaddafi sem eins og ættarnafnið gefur til kynna er úr Gaddafi-fjölskyldunni. Faðir hans Muammar Gaddafi var leiðtogi landsins um árabil og minnast landsmenn stjórnar hans sem harðstjórnar. Það er hætt við að þær minningar geti haft neikvæð áhrif á möguleika al-Gaddafi til að ná kjöri. Hann Lesa meira

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Pressan
27.09.2021

Það er aðeins eitt atriði sem getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig aftur fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram í útvarpsviðtali við hann á föstudaginn. New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump hafi rætt við David Brody hjá „The Real America‘s Voice Network“. Brody nefndi þar að Trump hafi látið hjá líða að skýra opinberlega frá hvort hann bjóði sig. „Mig langar að Lesa meira

Segja að Joe Biden ætli að sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata

Segja að Joe Biden ætli að sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata

Pressan
20.03.2019

Joe Biden, sem var varaforseti á valdatíð Barack Obama, hyggst sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata í forsetakosningunum á næsta ári. Hann þarf þó að afla sér drjúgra upphæða í kosningasjóð til að geta keppt um hnossið. The Wall Street Journal skýrir frá þessu. Blaðið segir að Biden hafi sagt nokkrum stuðningsmönnum sínum að hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af