fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

forsetaframboð

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Eyjan
22.04.2024

Helsta afleiðing þess að Katrín Jakobsdóttir fór í forsetaframboð er sú að Bjarni Benediktsson settist í stól forsætisráðherra. Ýmislegt mælir með því að ríkisstjórn hans sitji alla vega til vors á næsta ári og munar mest um að fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja er svo hörmulegt að stjórnin myndi falla með bravúr ef úrslit kosninga yrðu í Lesa meira

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Eyjan
01.04.2024

Komi til þess að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, bjóði sig fram til embættis forseta Íslands í vor mun það hafa margvíslegar afleiðingar sem fróðlegt er að velta fyrir sér hverjar kunni að vera. Á þessari stundu er ekki vitað hvort umræða um mögulegt framboð hennar er pólitískur loddaraleikur til að beina athyglinni Lesa meira

Orðið á götunni: Jakob Frímann liggur undir feldi

Orðið á götunni: Jakob Frímann liggur undir feldi

Eyjan
22.03.2024

Orðið á götunni er að talsverður og vaxandi þrýstingur sé nú á að Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður og þingmaður, láti til skarar skríða og bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Jakob er reynslubolti á ýmsum sviðum og hefur látið sig margt varða á löngum og fjölbreyttum ferli. Hann hefur reynslu af utanríkismálum, var m.a. Lesa meira

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Eyjan
16.03.2024

Orðið á götunni er að blindur metnaður Katrínar Jakobsdóttur valdi því að hún hefur gælt við hugmyndina um að hlaupa undan ábyrgð sinni sem formaður Vinstri grænna sem berjast nú við mikið fylgistap og þann möguleika að þurrkast út af Alþingi. Hana langar mikið í forsetaembættið en hún veit eins og allir að skipstjóri er Lesa meira

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Eyjan
06.02.2024

Orðið á götunni er að þeir sem helst hafi áhuga á að Katrín Jakobsdóttir bjóði sig fram í komandi forsetakosningum séu einkum þeir sem vilja sjá flokk hennar, Vinstri græna, deyja drottni sínum og hverfa af sviði íslenskra stjórnmálaflokka. Víst er að fari Katrín í framboð er enginn til að taka við forystu í flokknum. Litið var svo á Lesa meira

Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut

Orðið á götunni: Steingrímur J. yrði aldrei vænlegt gluggaskraut

Eyjan
02.02.2024

Orðið á götunni er að Katrín Jakobsdóttir geti ekki með neinu móti reynt að uppfylla metnað sinn um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor vegna þess að enginn getur tekið við flokki hennar, Vinstri grænum. Eða öllu heldur tekið við því sökkvandi skipi sem flokkurinn er ef marka má skoðanakannanir sem Lesa meira

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Trump tilkynnti um forsetaframboð sitt 2024

Eyjan
16.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, tilkynnti í nótt, að íslenskum tíma, að hann sækist eftir að verða kjörinn forseti Bandaríkjanna á nýjan leik. Kosið verður um embættið í nóvember 2024. Það hefur lengi legið í loftinu að Trump myndi bjóða sig fram á nýjan leik en hann hefur ítrekað látið að því liggja. Í nótt staðfesti hann síðan endanlega Lesa meira

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Eyjan
08.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, kom fram á kosningafundi í Ohio í gær til að styðja frambjóðendur Repúblikanaflokksins í ríkinu til þingkosninganna sem fara fram í dag. Á fundinum boðaði hann stórtíðindi í næstu viku. „Ég mun koma með mjög stórar fréttir þriðjudaginn 15. nóvember  í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída,“ sagði Trump á fundinum. Hann fór ekki nánar út í hvaða tíðindi þetta eru en margir Lesa meira

Trump gaf í skyn að hann stefni á forsetaframboð 2024 – Aðeins eftir að taka eina ákvörðun

Trump gaf í skyn að hann stefni á forsetaframboð 2024 – Aðeins eftir að taka eina ákvörðun

Eyjan
15.07.2022

Tímaritið New York birti viðtal við Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í gær. Þar gaf Trump sterklega í skyn að hann hyggist bjóða sig fram til forseta 2024. Hann sagðist eiga eftir að taka eina stóra ákvörðun í tengslum við þetta. „Stóra ákvörðunin er hvort ég á að gera það fyrir eða eftir (kosningarnar í nóvember, innsk. blaðamanns),“ sagði hann og átti þar Lesa meira

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Gaddafi yngri í framboði til forseta í Líbíu

Pressan
20.11.2021

Nýr forseti verður kjörinn í Líbíu á aðfangadag. Einn þeirra sem sækist eftir kjöri er Saif al-Islam al-Gaddafi sem eins og ættarnafnið gefur til kynna er úr Gaddafi-fjölskyldunni. Faðir hans Muammar Gaddafi var leiðtogi landsins um árabil og minnast landsmenn stjórnar hans sem harðstjórnar. Það er hætt við að þær minningar geti haft neikvæð áhrif á möguleika al-Gaddafi til að ná kjöri. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af