fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 28. ágúst 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákvörðun taívanskra yfirvalda um að lóga 154 köttum hefur vakið mikla reiði hjá þessari miklu kattavinaþjóð. Reynt hafði verið að smygla köttunum til eyjunnar og óttuðust yfirvöld að smit gætu borist frá köttunum í innlenda ketti.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að strandgæslan hafi stöðvað för kínversks fiskibát um 40 sjómílur undan strönd Kaohsiung. Eftir að skipverjar höfðu verið skimaðir fyrir kórónuveirunni fundu skipverjar af strandgæsluskipinu 62 búr með köttunum sem voru af ýmsum tegundum. Verðmæti kattanna er áætlað sem svarar til 45 milljóna íslenskra króna. Þeim var öllum lógað tveimur dögum síðar.

Embættismenn segja að það hafi verið gert þar sem ekki var vitað hvaðan kettirnir voru og að þeir hafi ógnað lífríkinu á Taívan.

Ákvörðunin hefur farið illa í dýravini og dýraverndarsamtök á eyjunni. Gæludýraeign er mikil á eyjunni og mikill iðnaður í kringum gæludýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu