Óttast að Kínverjar sæki innblástur til Rússa – Æfa viðbrögð við árás
PressanÞessa dagana stendur umfangsmikil heræfing yfir á og við Taívan þar sem her landsins æfir viðbrögð við árás Kínverja af sjó. Taívanar óttast að Kínverjar muni ráðast á eyjuna og sækja innblástur til innrásar Rússa í Úkraínu. Taívan, sem er austan við Kína, er sjálfstætt ríki að mati landsmanna og er landið með eiginn gjaldmiðil, dómskerfi og Lesa meira
Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland
FréttirVerður 21. öldin, öld Kína? Það er ekki öruggt en það er algjörlega öruggt að Rússland er tapari aldarinnar. Rússland mun hnigna, verða ófært um að nýta náttúruauðlindir sínar á áhrifaríkan hátt, veikist þar af leiðandi en getur eyðilagt en ekki sigrað minna evrópskt nágrannaríki. Svona hefst grein eftir Per Nyholm, fyrrum blaðamann hjá Jótlandspóstinum, í Jótlandspóstinum í Lesa meira
Forstjóri CIA er ekki í neinum vafa – Kínverjar munu beita hervaldi gegn Taívan
PressanWilliam Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að Kínverjar virðist staðráðnir í að beita valdi til að ná Taívan á sitt vald. Það sé aðeins spurning um tíma hvenær þeir grípa til aðgerða. Þetta sagði hann á öryggisráðstefnu í Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Hann benti einnig á að innrás Rússa í Úkraínu og reynsla þeirra í stríðinu þar skipti Kínverja Lesa meira
Kínverjar krefjast þess að ESB leiðrétti mistök sín í Taívan
EyjanKínverjar eru öskureiðir yfir heimsókn sendinefndar frá Evrópusambandinu til Taívan í gær. í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu sagði að Evrópa eigi að hætta að senda röng skilaboð til aðskilnaðarsinnanna á Taívan. Sendinefnd frá ESB fundaði með Tsai Ing-Wen, forseta Taívan, í gær. Kínverska utanríkisráðuneytið sagði að fundi loknum að ef þessu linni ekki muni það skaða samband Lesa meira
Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan fyrir Kína
PressanÍ gærkvöldi stóð CNN fyrir fundi þar sem gestum stóð til boða að spyrja Joe Biden, Bandaríkjaforseta, spurninga úr sal. Þegar hann var spurður hvort Bandaríkin séu reiðubúin til að verja Taívan ef til þess kemur að Kínverjar ráðist á eyjuna svaraði hann að Bandaríkjunum beri skylda til þess. „Bandaríkjunum ber skylda til að verja bandamenn sína í NATO í Kanada og Evrópu Lesa meira
Enn vex spennan við Taívan – Kínverjar æfa landgöngu og bandarískir hermenn á Taívan
PressanEnn fer spennan vegna Taívan vaxandi en Kínverjar hafa verið mjög ágengir við eyjuna á undanförnum misserum og virðast sífellt færa sig upp á skaftið. Kommúnistastjórnin í Peking er staðráðin í að Taívan verði á endanum hluti af hinu kommúnistíska Kína en lýðræðissamfélagið á Taívan er ekki hrifið af þessum fyrirætlunum. Kommúnistastjórnin lítur á Taívan sem óaðskiljanlega hluta af Lesa meira
Segir Kínverja geta ráðist á Taívan af fullum þunga 2025
PressanSamband Taívan og Kína hefur ekki verið eins slæmt og það er nú í rúmlega 40 ár segir Chiu Kuo-cheng, varnarmálaráðherra Taívan, í ljósi þróunar mála síðustu misseri. Hann segir að árið 2025 verði hernaðargeta Kínverja orðin svo mikil að þeir geti ráðist á Taívan af fullum þunga. Á fjórum dögum hafa kínverskar herflugvélar rofið lofthelgi Taívan Lesa meira
Styrkja taívanska herinn vegna ágangs Kínverja
PressanNýlega fór heræfingin Han Kuang fram á Taívan. Meginmarkmiðið með henni var að æfa taívanska herinn fyrir innrás Kínverja. Stöðugur þrýstingur og ágangur Kínverja hefur orðið til þess að Taívan er nú að byggja her sinn upp af miklum krafti. Að auki búa Taívanar við óvissu um hvort og þá hversu mikla aðstoð þeir fá frá öðrum ríkjum ef Kínverjar Lesa meira
Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði
PressanÁkvörðun taívanskra yfirvalda um að lóga 154 köttum hefur vakið mikla reiði hjá þessari miklu kattavinaþjóð. Reynt hafði verið að smygla köttunum til eyjunnar og óttuðust yfirvöld að smit gætu borist frá köttunum í innlenda ketti. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að strandgæslan hafi stöðvað för kínversks fiskibát um 40 sjómílur undan strönd Kaohsiung. Eftir að Lesa meira
Japanar hafa miklar áhyggjur af stöðu Taívan
PressanJapönsk herskip tóku nýlega þátt í heræfingum í Adenflóa með bandarískum, breskum og hollenskum herskipum. Á sama tíma birti japanska varnarmálaráðuneytið skýrslu um stöðu mála varðandi Taívan og segir hana vera ógn við öryggi Japan. Þetta er í fyrsta sinn sem stöðu mála varðandi Taívan er lýst sem ógn við öryggi Japan. Nokkrum dögum áður en skýrslan Lesa meira