fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
Pressan

Skotinn til bana í Stokkhólmi í nótt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 06:45

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var skotinn til bana í Bagarmossen í suðurhluta Stokkhólms í nótt. Lögreglunni barst tilkynning um skothvelli í hverfinu klukkan 02.39 að staðartíma. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir einn mann og var hann látinn.

Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Segir miðillinn að lögreglan hafi ekki enn viljað staðfesta að maðurinn hafi verið skotinn til bana.

Unnið hefur verið að vettvangsrannsókn í alla nótt. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir indversku ríkisstjórnina hafa klúðrað góðum árangri í baráttunni við kórónuveiruna

Segir indversku ríkisstjórnina hafa klúðrað góðum árangri í baráttunni við kórónuveiruna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spendýr með stóra heila eru kannski ekki svo greind

Spendýr með stóra heila eru kannski ekki svo greind
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir

Segir að Kínverjar auki kúgun sína og séu árásargjarnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taívan undirbýr sig undir stríð

Taívan undirbýr sig undir stríð