fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Skurðlæknir sektaður fyrir að taka vitlausan fót af sjúklingi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. desember 2021 18:15

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurrískur skurðlæknir var nýlega sektaður um 2.700 evrur, sem svarar til um 400.000 íslenskra króna, fyrir að hafa tekið rangan fótlegg af 82 ára manni.

Skurðlæknirinn, 43 ára kona, sagði fyrir dómi að „mannleg mistök“ hefðu valdið þessu en dómarinn fann hana seka um grófa vanrækslu og sektaði hana um 2.700 evrur. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að skurðlæknirinn hafði merkt rangan fótlegg á sjúklingnum áður en aflimunin fór fram en þetta átti sér stað í maí á þessu ári í Freistadt. Tveimur dögum eftir aðgerðina áttað fólk sig á að vitlaus fótur hafði verið tekinn af manninum.

Ekkju mannsins, sem lést áður en málið kom fyrir dóm, voru dæmdar 5.000 evrur í bætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi