fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Skurðlæknir sektaður fyrir að taka vitlausan fót af sjúklingi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. desember 2021 18:15

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurrískur skurðlæknir var nýlega sektaður um 2.700 evrur, sem svarar til um 400.000 íslenskra króna, fyrir að hafa tekið rangan fótlegg af 82 ára manni.

Skurðlæknirinn, 43 ára kona, sagði fyrir dómi að „mannleg mistök“ hefðu valdið þessu en dómarinn fann hana seka um grófa vanrækslu og sektaði hana um 2.700 evrur. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að skurðlæknirinn hafði merkt rangan fótlegg á sjúklingnum áður en aflimunin fór fram en þetta átti sér stað í maí á þessu ári í Freistadt. Tveimur dögum eftir aðgerðina áttað fólk sig á að vitlaus fótur hafði verið tekinn af manninum.

Ekkju mannsins, sem lést áður en málið kom fyrir dóm, voru dæmdar 5.000 evrur í bætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta