fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Pressan

Virgin Atlantic segir 1.150 manns upp

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. september 2020 13:31

Ný þota sem er á teikniborði Virgin Galactic. Mynd:Virgin Galactic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska flugfélagið Virgin Atlantic sagði nýlega 1.150 starfsmönnum upp. Fyrr á árinu sagði fyrirtækið þriðjungi starfsmanna sinna upp og nú bætist enn við hópinn. Ástæðan eru erfiðleikar í flugrekstri vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í fréttatilkynningu frá flugfélaginu segi að nauðsynlegt sé að lækka rekstrarkostnaðinn þar til flugferðum fjölgar á ný og færist nær eðlilegu ástandi.

Í júlí var 3.500 starfsmönnum sagt upp og nú bætast 1.150 í hópinn. Félagið fékk nýlega sem svarar til rúmlega 200 milljarða íslenskra króna úr björgunarpakka ríkisins en sú upphæð tryggir reksturinn næstu 18 mánuði ef starfsfólki verður fækkað um þá 1.150 sem missa nú vinnuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætla að banna sölu bensínbíla í Kaliforníu

Ætla að banna sölu bensínbíla í Kaliforníu
Pressan
Í gær

Norðurheimskautið verður sífellt grænna – Hefur áhrif á dýr og gróður

Norðurheimskautið verður sífellt grænna – Hefur áhrif á dýr og gróður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Metfjöldi kórónuveirusmita á einum sólarhring í Bretlandi og Frakklandi

Metfjöldi kórónuveirusmita á einum sólarhring í Bretlandi og Frakklandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leystu eitt umtalaðasta morðmál Ástralíu

Leystu eitt umtalaðasta morðmál Ástralíu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smita sjálfboðaliða viljandi af kórónuveirunni

Smita sjálfboðaliða viljandi af kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi