fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Tveir létust þegar maður féll af sjöundu hæð hótels og lenti á manni á gangstéttinni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 20:35

Melia Don Pepe hótelið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtugur Breti féll af svölum á sjöundu hæð á hóteli á Costa del Sol á Spáni aðfaranótt laugardags. Hann lenti á manni sem var fyrir neðan og létust báðir mennirnir.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi fallið af svölum Melia Don Pepe hótelsins í Marbella. Hann hafi lent á 43 ára spænskum karlmanni sem sat á svölum á jarðhæðinni.

Mennirnir voru báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. Lögreglan rannsakar nú af hverju Bretinn féll fram af svölunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim