fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Banaslys

Miklar vangaveltur um dauða Lars Vilks – Slys eða morð?

Miklar vangaveltur um dauða Lars Vilks – Slys eða morð?

Pressan
Fyrir 2 vikum

Síðdegis á sunnudaginn lenti ómerktur lögreglubíll í árekstri við flutningabíl á E4 hraðbrautinni nærri Markaryd í Svíþjóð. Í lögreglubílnum var listamaðurinn Lars Vilks ásamt tveimur lögreglumönnum sem önnuðust öryggisgæslu hans en hann naut sólarhringsverndar lögreglunnar. Vilks og lögreglumennirnir létust í árekstrinum. Ekki eru allir sannfærðir að um slys hafi verið að ræða og vísa þar til að margir vildu Vilks feigan. Það kviknaði í lögreglubílnum Lesa meira

Múhameðsteiknarinn Lars Vilks lést í gær ásamt tveimur lögreglumönnum

Múhameðsteiknarinn Lars Vilks lést í gær ásamt tveimur lögreglumönnum

Pressan
Fyrir 2 vikum

Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks lést síðdegis í gær í umferðarslysi á E4 hraðbrautinni nærri Markaryd í Svíþjóð. Hann var í ómerktum lögreglubíl ásamt tveimur lögreglumönnum sem gættu hans. Þeir létust einnig. Lars var 75 ára.  Sænska lögreglan skýrði frá þessu á heimasíðu sinni. Sænskir fjölmiðlar segja að lögreglubíllinn virðist hafa verið á öfugum vegarhelmingi þegar hann lenti framan á vöruflutningabíl um Lesa meira

Banaslys við skyndibitastað

Banaslys við skyndibitastað

Pressan
15.09.2021

Í síðustu viku lést kanadískur fjölskyldufaðir þegar hann var að versla í bílalúgu McDonald‘s skyndibitastaðar í Vancouver. Þegar hann ætlaði að greiða fyrir vörurnar missti hann greiðslukortið sitt niður á malbikið. Til að ná kortinu steig hann hálfur út úr bílnum og beygði sig niður. En þá átti hið hræðilega slys sér stað. Hann hafði ekki sett bílinn Lesa meira

Fjallgöngumaður fannst látinn í hlíðum Strandartinds í gærkvöldi

Fjallgöngumaður fannst látinn í hlíðum Strandartinds í gærkvöldi

Fréttir
03.09.2021

Um hádegisbil í gær var óskað eftir aðstoð lögreglu og björgunarsveita vegna manns sem hafði farið í fjallgöngu á Strandartind frá Seyðisfirði í gærmorgun. Maðurinn var einn á ferð en félagar hans biðu hans á Seyðisfirði en misstu símasamband við hann. Björgunarsveitir á Austurlandi leituðu að manninum og fannst hann látinn í hlíðum Strandartinds á áttunda tímanum í Lesa meira

Sendi skilaboð og síðan náðist ekki samband við hana – Nú er leitinni lokið

Sendi skilaboð og síðan náðist ekki samband við hana – Nú er leitinni lokið

Pressan
27.08.2021

Tatum Morell var þaulvanur göngugarpur og fjallagöngukona. Í byrjun júlí hugðist hún klífa fimm tinda í Beartooth Mountains í Montana í Bandaríkjunum. Að kvöldi dagsins sem hún kom á svæðið sendi hún móður sinni skilaboð. Það voru síðustu skilaboðin frá henni. People skýrir frá þessu. Fram kemur að Morell, sem var 23 ára, hafi yfirgefið tjaldið sitt næsta morgun til að takast á við Lesa meira

Bíósætið varð honum að bana

Bíósætið varð honum að bana

Pressan
25.07.2021

Breska kvikmyndahúsakeðjan Vue cinema var nýlega sektuð um 750.000 pund vegna bresta í öryggismálum sem urðu til þess að 24 ára karlmaður lést þegar hann festist undir sæti. Keðjan þarf einnig að greiða 130.000 pund í málskostnað. Ateeq Rafiz lést í mars 2018 þegar hann kramdist undir vélknúnum fótskemli sætis í Star City kvikmyndahúsinu í Birmingham. Hann festist undir sætinu þegar hann var Lesa meira

Tveir létust í bílslysi – Talið að sjálfstýring hafi verið á Teslubifreið þeirra

Tveir létust í bílslysi – Talið að sjálfstýring hafi verið á Teslubifreið þeirra

Pressan
20.04.2021

Tveir menn létust á laugardaginn þegar Tesla bifreið, sem þeir voru í, lenti á tré. Þetta gerðist norðan við Houston í Texas í Bandaríkjunum. Lögreglan telur að sjálfstýring bifreiðarinnar hafi verið á þegar slysið átti sér stað. The Wall Street Journal er meðal þeirra fjölmiðla sem hafa fjallað um slysið. Fram kemur að viðbragðsaðilar hafi verið sendir á vettvang eftir að tilkynnt var um sprengingu Lesa meira

Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést

Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést

Pressan
25.03.2021

Katherine Diaz, helsta íþróttastjarna El Salvador, lést á föstudaginn þegar hún varð fyrir eldingu. Hún var þá að æfa nærri heimili sínu í El Tunco. Hún var 22 ára. Hún var að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í sumar en hún keppti á brimbretti. The Guardian segir að Diaz hafi verið við æfingar úti í sjó þegar eldingu sló niður. Bráðaliðar reyndu Lesa meira

Lést eftir undarlegt slys í bílastæðahúsi

Lést eftir undarlegt slys í bílastæðahúsi

Pressan
29.01.2021

Nýlega lést Victoria Strauss, 23 ára, í hörmulegu og undarlegu slysi í bílastæðahúsi í Columbus í Ohio í Bandaríkjunum. Þegar hún ætlaði að greiða fyrir bílastæðið, missti hún greiðslukortið sitt út úr bílnum. Hún hallaði sér þá út úr honum til að taka það upp en þá steig hún á bensíngjöfina og bíllinn fór áfram og höfuð hennar klemmdist á milli Lesa meira

Varð manni að bana í eftirför – Dæmdur í 10 ára fangelsi

Varð manni að bana í eftirför – Dæmdur í 10 ára fangelsi

Pressan
23.12.2020

Mihai Dinisoae, rúmenskur ríkisborgari, var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi í Bretlandi fyrir að hafa orðið Josh Molloy, 28 ára, að bana. Mihai var að elta Josh og félaga hans eftir að þeir stálu mótorhjóli frá húsi hans. Sky News skýrir frá þessu. Josh hentist af mótorhjólinu þegar Mihai ók á það. Félagi Josh Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af