fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Pressan

Ætla að aflífa 10.000 kameldýr

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 20:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu dögum munu atvinnuveiðimenn skjóta 10.000 kameldýr í suðurhluta Ástralíu. Leiðtogar frumbyggja landsins hafa tekið ákvörðun um þetta að sögn ástralskra fjölmiðla. Óttast er að dýrin geti stefnt fólki og innviðum samfélagsins í hættu í leit sinni að vatni. Miklir þurrkar eru á svæðinu og gera dýrin því örvæntingarfulla leit að vatni.

Yfirvöld segja að stækkandi stofn kameldýra í suðurhluta landsins hafi valdið því að skemmdir hafi orðið á innviðum og að fólki og samfélaginu í heild stafi hætta af dýrunum.

Ákvörðunin er einnig byggð á því að hætta er á að mörg dýr drepist úr þorsta eða verði troðin undir af öðrum dýrum í örvæntingarfullri leit að vatni.

Dýrin verða skotin úr þyrlum og segja yfirvöld að tryggt verði að farið verði eftir ströngustu reglum um dýravelferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Fengu óhugnanleg skilaboð á pizzunni sinni

Fengu óhugnanleg skilaboð á pizzunni sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum

Boris Johnson lofar Bretum miklum opinberum fjárfestingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Innflytjendur frá ríkjum utan Vesturlanda kosta Dani 690 milljarða á ári

Innflytjendur frá ríkjum utan Vesturlanda kosta Dani 690 milljarða á ári
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveir Danir dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morð

Tveir Danir dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku