Laugardagur 22.febrúar 2020
Pressan

Þrír látnir og fleiri í lífshættu í dularfullu máli: Allir með appelsínugul armbönd

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 22. september 2019 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Pittsburgh-borg, Pennsylvaníu-fylki, Bandaríkjunum, er að rannsaka furðulegt „læknisfræðilegt“ ástand í borginni. Þrír karlmenn hafa verið úrskurðaðir látnir og fjórir aðrir hafa verið fluttir á spítala. Ástæðan er óljós, en allir báru þeir appelsínugult armband, sem verður að teljast óvenjulegt. CNN greinir frá þessu.

Í tilkynningu lögreglu um málið sagði „Hver sá sem hefur sótt eða veit um athöfn þar sem fólk fær appelsínugul armband skal hafa samband við lögreglu,“

Upphaflega fann lögregla tvo af umræddum mönnum. Hægt var að rekja slóð þeirra að íbúð þar sem hinir mennirnir voru staddir.

Líkt og áður segir voru þrír mannana látnir og fjórir fluttir á spítala, en þeir virtust vera í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Ástralíu: „Skrímsli“ sem hugsaði ekki um neitt nema sjálfan sig

Harmleikurinn í Ástralíu: „Skrímsli“ sem hugsaði ekki um neitt nema sjálfan sig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þekktur rappari skotinn til bana: Kom Facebook-færslan upp um hann?

Þekktur rappari skotinn til bana: Kom Facebook-færslan upp um hann?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð fyrir að bursta ekki tennur sonar síns

Móðir ákærð fyrir að bursta ekki tennur sonar síns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bráðnun Grænlandsjökuls á að afla Grænlendingum fjár

Bráðnun Grænlandsjökuls á að afla Grænlendingum fjár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Umfangsmesta leit sögunnar að fljúgandi furðuhlutum og vitsmunaverum í geimnum

Umfangsmesta leit sögunnar að fljúgandi furðuhlutum og vitsmunaverum í geimnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir fóstureyðingu vera verri en barnaníð – „Barnaníð drepur engan en þetta gerir það“

Segir fóstureyðingu vera verri en barnaníð – „Barnaníð drepur engan en þetta gerir það“