fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
Pressan

Mögnuð uppgötvun 11 ára drengs

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 18:00

Mynd:Østsjællands Museum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst gerði Mads Hyldager, 11 ára danskur drengur, stærstu uppgötvun lífs síns hingað til. Þegar hann var í Faxe Kalkbrud á Sjálandi fann hann tönn. Hér er ekki um splunkunýja tönn að ræða því hún er 63 milljón ára gömul og úr ævafornri krókódílategund.

Tönninni hefur nú verið komið fyrir á Geomuseum Faxe þar sem hún verður til sýnis í framtíðinni. Jesper Milán, safnstjóri, segir að Max hafi gert stórkostlega uppgötvun. Lengi hafi verið talið að fleiri en ein tegund krókódíla hafi lifað í sjónum við Faxe fyrir 63 milljónum ára og nú hafi fyrsta sönnunin fyrir því fengist.

Aldrei áður hafa tennur úr þessari tegund krókódíla fundist við Faxe Kalkbrud.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Meðlimir glæpagengis sakfelldir fyrir morð á níu ára dreng

Meðlimir glæpagengis sakfelldir fyrir morð á níu ára dreng
Pressan
Fyrir 2 dögum

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega
Fyrir 3 dögum

Farið að síga á seinni hlutann

Farið að síga á seinni hlutann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banna reykingar í Melbourne og sekta fólk fyrir að henda sígarettustubbum á almannafæri

Banna reykingar í Melbourne og sekta fólk fyrir að henda sígarettustubbum á almannafæri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mannskæða flugvélin snýr aftur – 346 manns sem ferðuðust með vélinni hafa látist

Mannskæða flugvélin snýr aftur – 346 manns sem ferðuðust með vélinni hafa látist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var hylltur sem hetja eftir fjöldamorðið – Nú hefur hann verið handtekinn

Var hylltur sem hetja eftir fjöldamorðið – Nú hefur hann verið handtekinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja hætta að kalla Holland Holland

Vilja hætta að kalla Holland Holland