fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Matur

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi sjeik gæti verið lausnin fyrir þá sem vilja hollan sjeik eða þeyting á morgnana, en þurfa líka á kaffibollanum sínum að halda.

Grænn hnetusmjörs mokka prótein sjeik

Innihald

  • 1 banani
  • 1-2 bollar spínat (það má líka blanda saman spínati og grænkáli til helminga)
  • 1 teskeið instant kaffi
  • 1-2 teskeiðar hnetusmjör
  • 1 matskeið súkkulaði próteinduft
  • 3-4 ísmolar
  • 1 bolli möndlumjólk

Leiðbeiningar

Settu öll hráefnin í blandara og blandaðu saman þar til blandan er orðin slétt.

Heimild.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Dæmdur glæpamaður segir hollt mataræði hafa breytt lífi hans – Vinsæll á samfélagsmiðlum

Dæmdur glæpamaður segir hollt mataræði hafa breytt lífi hans – Vinsæll á samfélagsmiðlum
Matur
Fyrir 1 viku

Drukkin kona pantaði svo furðulegan Subway-bát að starfsmaðurinn tók mynd

Drukkin kona pantaði svo furðulegan Subway-bát að starfsmaðurinn tók mynd
Matur
Fyrir 3 vikum

Tíu hlutir sem þú vissir ekki um franskar

Tíu hlutir sem þú vissir ekki um franskar
Matur
Fyrir 3 vikum

Ég fór á ketómataræðið í 14 daga og þetta er það sem gerðist

Ég fór á ketómataræðið í 14 daga og þetta er það sem gerðist