fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
Matur

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi sjeik gæti verið lausnin fyrir þá sem vilja hollan sjeik eða þeyting á morgnana, en þurfa líka á kaffibollanum sínum að halda.

Grænn hnetusmjörs mokka prótein sjeik

Innihald

  • 1 banani
  • 1-2 bollar spínat (það má líka blanda saman spínati og grænkáli til helminga)
  • 1 teskeið instant kaffi
  • 1-2 teskeiðar hnetusmjör
  • 1 matskeið súkkulaði próteinduft
  • 3-4 ísmolar
  • 1 bolli möndlumjólk

Leiðbeiningar

Settu öll hráefnin í blandara og blandaðu saman þar til blandan er orðin slétt.

Heimild.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

True stelur senunni
Matur
Fyrir 6 dögum

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“
Matur
Fyrir 1 viku

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
Matur
Fyrir 2 vikum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 2 vikum

Hættu að sofna yfir sjónvarpinu – Þú getur fitnað!

Hættu að sofna yfir sjónvarpinu – Þú getur fitnað!
Matur
Fyrir 2 vikum

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?
Matur
Fyrir 3 vikum

Góð og ódýr aðferð til að poppa hollt og gott poppkorn í örbylgjuofni

Góð og ódýr aðferð til að poppa hollt og gott poppkorn í örbylgjuofni