fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Vönduð skurðarbretti úr hnotu og eik – Skjaldbakan

Sjöfn Þórðardóttir
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 09:36

Skurðarbretti sem eru íslenskt handverk og unnin á umhverfis vænan hátt er mikið prýði fyrir heimilið. MYNDIR/AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi vönduðu og umhverfisvænu bretti eru íslenskt handverk frá fjölskyldufyrirtækinu Hnyðju. Hnyðja sérhæfir sig í nytja- og skrautmunum, að mestu unnum úr tré. Skurðarbrettin er hægt að fá úr hnotu og eik og eru tilvalin í tækifærisgjafir. Brettin eru handgerð og hanteruð með náttúruolíu, vönduð handverk sem tekið er eftir. Einnig er hægt að fá ýmsa nytjahluti með eins og smjörhníf og sultuskeið, gaffal og spaða. Sem einnig til úr hnotu og eik.

Þessir fallegu handverk sóma sér vel ekki síður vel í sumarbústaðinum, hjólhýsinu, útilegunni eins og inni á heimilum og eru því tilvalin tækifærisgjöf fyrir ferðafélagana um verslunarmannahelgina.

Ávallt er leitast eftir að hafa efnivið eins náttulegan og umhverfisvænan og býðst hverju sinni. Þetta er þó eingöngu hugsjónavinna og hefur til dæmis ekki verið ofnæmis- eða öryggisprófað nema af fjölskyldunni sem framleiða. Olían er svokölluð „foodsafe“ olía, það er að segja olía sem má nota á eldhúsvörur og er bakteríufráhrindandi.

Hægt er að kynna sér vörurnar sem í boði eru nánar á heimasíðu Hnyðju.

Viðarbrettin eru líka falleg tækifærisgjöf sem og húsgjöf og passa vel í sumarhúsið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa