fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Brauð & Co deila leyniuppskriftinni

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 10:52

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Brauð & Co kanilsnúðanna geta fagnað því bakaríið vinsæla hefur nú deilt uppskriftinni af mjúku snúðunum sínum. 

Brauð & Co deildi uppskriftinni í færslu sem birt var á Instagram-síðu bakarísins. „Fyrirgefuð að þetta tók svona langan tíma en hún er loksins hér, kanilsnúðauppskriftin okkar,“ segir í færslunni. „Bakararnir okkar bjuggu til þessa „bakaðu þá heima“ uppskrift fyrir þig svo þú gætir loksins bakað þá yfir hátíðarnar.“

Uppskriftina að Brauð og Co kanilsnúðunum má finna í færslunni hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Brauð & Co (@braudogco)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa