fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
Matur

Einfaldar eggjakökur sem gleðja bragðlaukana

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. apríl 2020 16:00

Hanna Þóra Helgadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Í nýjasta tölublaði DV setur hún saman ljúffengan ketó-brunch.

Uppskriftirnar af þessum ljúffenga ketó-brunch má finna í nýjasta tölublaði DV.

Hér að neðan má sjá uppskrift að einföldum eggjakökum sem gleðja bragðlaukana.

Eggjakökur í litlum mótum.

Eggjakökur í litlum mótum

Fjögur mót:

3 egg
2 msk af rjómaosti sett í blandara

Smyrjið mótin með olíu áður en blöndunni er hellt út í.

Tilvalið að bæta við beikonkurli, papriku, osti, skinkubitum.

Bakið á 130 gráðum í 25 mínútur, eða þar til fulleldað.

Hanna Þóra er dugleg að deila uppskriftum á Instagram, @hannathora88, og Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

KETÓ kjötbollur með kúrbítspasta sem trylla elskhugann

KETÓ kjötbollur með kúrbítspasta sem trylla elskhugann
Matur
Fyrir 2 vikum

Jillian Michaels gefur ráð til að vinna gegn hungri og matarlyst

Jillian Michaels gefur ráð til að vinna gegn hungri og matarlyst
Matur
30.04.2020

Ofureinfalt ketókex

Ofureinfalt ketókex
Matur
26.04.2020

Klassísk marengsterta klikkar aldrei

Klassísk marengsterta klikkar aldrei