fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Matur

Viltu fá stinnari maga? – 5 fæðutegundir sem minnka magamálið

Fókus
Mánudaginn 10. júní 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þig langar í stinnan maga er ekki nóg að gera bara magaæfingar. Það þarf líka að passa mataræðið og minnka sykurátið og mettaðar fitusýrur. Hérna eru nokkrar uppástungur að mat sem hjálpar til við að minnka fituna á maganum.

1. Hafragrautur

Aldrei sleppa morgunmatnum, hann er mikilvægasta máltíð dagsins. Hann er frábær fyrir meltinguna. Reyndu að fá þér bara venjulegan hafragraut, ef þú ert að borða hafragraut með allskonar bragði þá er hann með meiri sykri.

2. Bláber

Rannsóknir hafa sýnt að bláber eru frábær til að minnka fitu á maganum. Þó svo þau séu frosin halda þau samt þeim eiginleika sínum.

3. Möndlur

Þær eru með einómettaðar fitusýrur sem er mjög góðar fyrir magamálið. Þær draga líka úr nammilöngun og eru fullar af trefjum.

4. Lax

Það er auðvitað gott að borða flestan fisk en lax er mjög góður og einnig túnfiskur. Þeir eru báðir ríkir af Omega-3 fitusýrum.

5. Kál

Allt grænmeti er mjög gott, en kál er fullt af vítamínum, lítið af kaloríum og er samt trefjaríkt líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram