fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Jenna Jameson deilir nýjasta ketó matarplaninu sínu – Hefur misst tæp 40 kíló

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. maí 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketódrottningin Jenna Jameson flutti nýlega til Hawaii með fjölskyldu sinni en hún hefur ekki sagt skilið við ketó mataræðið. Jenna stundar enn tímabundna föstu (e. intermittent fasting) og borðar þrjár ketó máltíðir á dag.

Hún deilir hvaða máltíðir það eru í nýrri Instagram færslu.

 

View this post on Instagram

 

Here’s a brand new “What I Eat in a Day” I wake up at 6 am and immediately make coffee. I prefer instant with stevia and heavy cream. I then allow myself to get hungry. That usually is about 10 or 11 am. I cook 4 over easy eggs and top them with sour cream with Cholula hot sauce mixed in. Around 2 pm I find myself hungry again. I have been loving this cabbage salad I make. It’s comprised of shredded cabbage, sesame oil, fresh ginger, soy sauce and a handful of minced cashews. It’s fabulous with a chicken breast. 6 pm is my last meal of the day. I’m a steak lover, so I always have a beautiful ribeye on hand! I’ve been loving double ribeyes lately… so I sear them in a skillet then bake low and slow, and that results in a super tender piece of meat! I pair it with zucchini noodles with marinara. Throughout the day I drink lots of water and I adore the soda zevia, I highly recommend it! #beforeandafter #beforeandafterweightloss #ketodiet #weightlossjourney #weightloss #tranformationtuesday #weightlosstransformation

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

„Ég vakna klukkan sex á morgnanna og geri mér strax kaffi. Ég fæ mér „instant“ kaffi með stevíu og rjóma,“ segir Jenna.

Hún segist þá leyfa sér að verða svöng þar til kemur að fyrstu máltíðinni, sem er venjulega í kringum 10 eða 11 fyrir hádegi.

„Ég elda fjögur egg og fæ mér sýrðan rjóma með Cholula hot sauce með. Um tvö leytið er ég aftur svöng. Ég hef verið að elska salat sem ég geri. Í því er kál, sesam olía, ferskt engifer, sojasósa og lófafylli af kasjúhnetum. Það er frábært með kjúklingabringu.“

Síðasta máltíð dagsins er í kringum sex leytið. „Ég elska steik. Ég á alltaf til fallega framhryggjasteik og hef verið að elska tvöfaldan framhrygg upp á síðkastið,“ segir Jenna og fær sér kúrbítsnúðlur með pastasósu til hliðar.

Jenna segist einnig drekka nóg vatn yfir daginn og elskar gosið Zevia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa