fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
Matur

Þetta eru hollustu bjórarnir sem þú getur drukkið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan The Daily Meal hefur tekið saman lista yfir hollustu, erlendu bjórana sem þú getur látið ofan í því, með hliðsjón af hitaeiningafjölda og kolvetnamagni.

Hér fyrir neðan eru nokkrir bjórar af lista Daily Meal, en listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.

Heineken Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 99
Kolvetni: 7
Áfengisprósenta: 3,3%

Corona Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 99
Kolvetni: 5
Áfengisprósenta: 4%

Beck‘s Premier Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 64
Kolvetni: 4
Áfengisprósenta: 2,3%

Amstel Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 95
Kolvetni: 5
Áfengisprósenta: 3,5%

Miller Lite – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 96
Kolvetni: 3,2
Áfengisprósenta: 4,2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 5 dögum

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“
Matur
Fyrir 6 dögum

Eigandinn haltrandi í eldhúsinu: „Það hefur mikið gengið á í verksmiðjunni undanfarna daga“

Eigandinn haltrandi í eldhúsinu: „Það hefur mikið gengið á í verksmiðjunni undanfarna daga“
Matur
Fyrir 1 viku

Churros con Chocolate á spænska vísu að hætti Maríu Gomez

Churros con Chocolate á spænska vísu að hætti Maríu Gomez
Matur
Fyrir 1 viku

Tanja hannar vörur innblásnar af brauðtertum: „Mér finnst þessi réttur eiga skilið að vera í hávegum hafður“

Tanja hannar vörur innblásnar af brauðtertum: „Mér finnst þessi réttur eiga skilið að vera í hávegum hafður“