fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Þetta eru hollustu bjórarnir sem þú getur drukkið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 15. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan The Daily Meal hefur tekið saman lista yfir hollustu, erlendu bjórana sem þú getur látið ofan í því, með hliðsjón af hitaeiningafjölda og kolvetnamagni.

Hér fyrir neðan eru nokkrir bjórar af lista Daily Meal, en listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.

Heineken Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 99
Kolvetni: 7
Áfengisprósenta: 3,3%

Corona Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 99
Kolvetni: 5
Áfengisprósenta: 4%

Beck‘s Premier Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 64
Kolvetni: 4
Áfengisprósenta: 2,3%

Amstel Light – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 95
Kolvetni: 5
Áfengisprósenta: 3,5%

Miller Lite – 350 millilítrar

Hitaeiningar: 96
Kolvetni: 3,2
Áfengisprósenta: 4,2

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa