fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
Matur

Pantaði kjúklingarétt og hugsaði sér gott til glóðarinnar – Svo kom skellurinn: „Þetta er svo ógeðslegt“

Fókus
Laugardaginn 11. maí 2019 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deyanira Cortes, búsett í Ohio í Bandaríkjunum, hefur séð betri daga en þegar hún fann rottufóstur í Teriyaki-kjúklingnum hennar. Cortes greindi frá þessu með myndbandi sem hún birti á Facebook-síðu sinni sem hefur farið eins og eldur um sinu á veraldarvefnum.

Í myndbandinu kemur fram að rétturinn sem hún pantaði frá veitingastaðnum Yihi Japan í Kólumbus hafi innihaldið rottunga sem óvart var búið að elda. Öruggt er að segja að Cortes hafi alls ekki verið skemmt og hvetur hún fólk til að vinsamlegast sniðganga umræddan veitingastað.

„Þetta er svo ógeðslegt! Ég pantaði Teriyaki-kjúklinganúðlur og fékk rottufóstur með“ segir Cortes. „Rottan er elduð! Sjá þessar litlu hendur, andlitið. Guð minn góður, þetta er svo ógeðslegt.“

Myndband hennar má sjá hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 1 viku

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 2 vikum

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera
FókusMatur
Fyrir 3 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni