fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
Matur

Frönsk súkkulaðidásemd á 20 mínútum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 28. apríl 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki flókið að baka súkkulaðiköku á skömmum tíma. Þessi franska kaka hentar mjög vel með góðu kaffi eða ískaldri mjólk.

Innihald

300 gr dökkt súkkulaði (56%)
150 gr appelsínusúkkulaði
250 g smjör
2 msk síróp
6 egg
100 g hveiti

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°. Bræðið súkkulaði, síróp og smjör saman í potti við vægan hita og hrærið í á meðan. Þeytið eggin þar til þau verða létt og ljós og blandið súkkulaðiblöndunni saman við hægt.

Sigtið síðan hveitið út í og blandið varlega saman við með sleikju þar til deigið er orðið silkimjúkt. Notið um 24-26 cm bökunarform og setjið bökunarpappír á botninn á því eða smyrjið með olíu. Hellið deiginu í formið og bakið í 5 mínútur. Þá er álpappír settur yfir formið og bakað áfram í 10-12 mínútur. Kakan á að vera frekar blaut þegar hún er tilbúin.

Það er mjög gott að hella súkkulaðiblöndu ( eins og er í uppskriftinni ) yfir kökuna þegar hún er volg, því þá verður hún blaut og bragðast dásamlega með ís eða þeyttum rjóma og ferskum berjum. Stráið flórsykri yfir í lokin til að fá sætu – og síðan er það svo fallegt fyrir augað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“
Matur
Fyrir 1 viku

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
Matur
Fyrir 2 vikum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 2 vikum

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn
Matur
Fyrir 3 vikum

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“
Matur
Fyrir 3 vikum

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?