fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Matur

Svífandi samloka brýtur internetið: Ljósmyndarinn bjóst ekki við heimsfrægð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. mars 2019 19:00

Ótrúlegt verk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndaneminn Domonique Hassell hefur óvænt öðlast heimsfrægð eftir að mynd sem hún tók og vann hefur farið sigurför um Twitter.

Um er að ræða mynd af samloku þar sem brauðið og áleggið virðist svífa. Domonique hefur nú ljóstrað upp hvernig hún fór að því að ná myndinni frægu, sem fjölmargir hafa vistað og nota sem skjáhvílu á símum sínum.

Domonique fékk verkefni í skólanum að fótósjoppa matarmynd á einhvern hátt. Hún fór síðan heim og prufaði sig áfram með svífandi samloku.

Hér fyrir neðan má sjá mynd af því hvernig Domonique fór að þessu, en hún festi allt álegg og brauð á snæri sem hún maskaði síðan út í eftirvinnslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum
Matur
Fyrir 1 viku

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 1 viku

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming
Matur
Fyrir 2 vikum

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina