fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Matur

Nú er hægt að panta súkkulaðityppi beint heim að dyrum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. mars 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Betra er að gefa en þiggja segir máltækið og líklega er það alveg rétt. Nú getur þú meira að segja pantað alveg sérstaka gjöf handa vinum þínum eða maka og látið senda beint heim að dyrum.

Bæði er hægt að panta gjöfina í fallegum blómakassa eða snyrtilega svörtum lúxus umbúðum. Innihaldið? Súkkulaðityppi.

Já, fyrirtækið Dick at Your Door sér til þess að framleiða, pakka inn og senda stórt stykki af súkkulaði sem mótað er eftir getnaðarlim. Metro greinir frá því að fyrirtækið mæli alls ekki með því að nota typpið til neinnar annarrar athafnar heldur en að borða það og mælir það með því að senda vinum og eða vinkonum til þess að hrekkja þau.

Hugmyndin á bak við gjöfina er sú að móttakandi hennar haldi að þeir séu að fá fallega, hugulsama gjöf en í staðinn er typpi inni í kassanum og fyrir ofan það stendur „Éttu typpi“. Typpið eru heilir 11 sentimetrar á lengd og þrír sentimetrar á breidd, koma í allskonar mismunandi bragðtegundum og eru öll vegan.

Verði ykkur að góðu!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
Matur
Fyrir 4 dögum

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“
Matur
Fyrir 5 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 5 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 1 viku

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Ekki fyrir viðkvæma: Asískur veitingastaður olli þeirra verstu martröð

Ekki fyrir viðkvæma: Asískur veitingastaður olli þeirra verstu martröð