fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Matur

Klessan – Ídýfan sem fólk er að missa sig yfir

Vynir.is
Mánudaginn 4. mars 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég ætla að deila með ykkur leyndarmáli.

Málið er að ég er ekki mikið fyrir eðlu og ef það er í boði þá fæ ég mer kannski bara 2x með snakkinu. Þegar ég flutti hingað í vík þá var ein í vinnunni sem kom með KLESSU.

Auðvelt að búa til. Ef þú átt ekki þessa 2 hluti til að búa til klessuna þá þarftu bara að kaupa þá.

Rjómaostur og Sweetchili sósa! HVERSU KLIKKAÐ en ég get borðað þetta eins og ís.

Það er bæði hægt að nota Philadelphia ostinn og rjómaostinn í bláa pakkanum.

Hér fyrir neðan set ég það sem ég nota.

Aðferð: Ég tek form eða skál og set rjómaostinn í „botninn“ og helli síðan sósunni yfir. Magn sósunnar fer eftir eigin smekk, persónulega vil ég hafa mikið af sósu.

Höfundur færslu: Árný Hlín Sigurðardóttir hjá Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
Matur
Fyrir 4 dögum

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“
Matur
Fyrir 5 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 5 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 1 viku

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Ekki fyrir viðkvæma: Asískur veitingastaður olli þeirra verstu martröð

Ekki fyrir viðkvæma: Asískur veitingastaður olli þeirra verstu martröð