fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Klessan – Ídýfan sem fólk er að missa sig yfir

Vynir.is
Mánudaginn 4. mars 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég ætla að deila með ykkur leyndarmáli.

Málið er að ég er ekki mikið fyrir eðlu og ef það er í boði þá fæ ég mer kannski bara 2x með snakkinu. Þegar ég flutti hingað í vík þá var ein í vinnunni sem kom með KLESSU.

Auðvelt að búa til. Ef þú átt ekki þessa 2 hluti til að búa til klessuna þá þarftu bara að kaupa þá.

Rjómaostur og Sweetchili sósa! HVERSU KLIKKAÐ en ég get borðað þetta eins og ís.

Það er bæði hægt að nota Philadelphia ostinn og rjómaostinn í bláa pakkanum.

Hér fyrir neðan set ég það sem ég nota.

Aðferð: Ég tek form eða skál og set rjómaostinn í „botninn“ og helli síðan sósunni yfir. Magn sósunnar fer eftir eigin smekk, persónulega vil ég hafa mikið af sósu.

Höfundur færslu: Árný Hlín Sigurðardóttir hjá Vynir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa