fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
Matur

James Corden skoraði Gordon Ramsay á hólm – Endaði með ósköpum – Myndband

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 21. mars 2019 12:00

Magnaðir félagar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var gestur í spjallþætti James Corden og bauð sá síðarnefndi honum í sniðugan leik.

Gordon og James voru settir á sitt hvort hlaupabrettið og byrjuðu á þægilegum gönguhraða. Síðan þurfti Gordon að svara spurningum um strákabönd, eitthvað sem James veit mikið um og James þurfti að svara spurningum um mat.

Þetta innslag er vægast sagt sprenghlægilegt og endaði með ósköp fyrir greyið Gordon, eins og sjá má hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika
Matur
Fyrir 1 viku

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 2 vikum

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“
Matur
Fyrir 2 vikum

Kourtney Kardashian er byrjuð á ketó – Þetta borðar hún á venjulegum degi

Kourtney Kardashian er byrjuð á ketó – Þetta borðar hún á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Chrissy Teigen borðaði ofursterka vængi – Endaði á spítala í kjölfarið

Chrissy Teigen borðaði ofursterka vængi – Endaði á spítala í kjölfarið
Matur
Fyrir 3 vikum

Sex réttir sem sanna að það er ekki leiðinlegt að vera vegan

Sex réttir sem sanna að það er ekki leiðinlegt að vera vegan