fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Matur

Lofa allt að fimm kílóa þyngdartapi á þremur dögum á herkúrnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 19:00

Frekar strangur kúr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir sjá það í hyllingum að finna töfralausn þegar kemur að þyngdartapi og missa eins mörg kíló og hægt er á stuttum tíma. Það útskýrir kannski vinsældir svokallaðs herkúrs undanfarið, en á heimasíðu kúrsins er því lofað að þeir sem fylgja mataræðinu geti misst allt að fimm kíló á þremur dögum.

Á herkúrnum þurfa þátttakendur að borða sérstök matvæli í morgunmat, hádegismat og kvöldmat í þrjá daga. Mataræðið einkennist af afar lágum hitaeiningafjölda og má aðeins borða rúmlega þúsund hitaeiningar fyrsta daginn.

Eftir fyrstu þrjá dagana má fólk borða það sem það vill, svo lengi sem það heldur sér undir fimmtán hundruð hitaeiningum á degi hverjum.

Hér er dæmi um dagsmatseðil á herkúrnum:

Morgunmatur:

Bolli af svörtu kaffi
Hálft greip
Sneið af þurru, ristuðu brauði

Hádegismatur:

Hálfur bolli af túnfiski
Sneið af þurru, ristuðu brauði
Bolli af svörtu kaffi

Kvöldmatur:

85 grömm kjöt að eigin vali
Bolli af grænum baunum
Hálfur banani
Lítið epli
Bolli af ís

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

Þessi kaka bragðast eins og vorið

Þessi kaka bragðast eins og vorið
Matur
Fyrir 3 dögum

Þetta borðaði Þórdís Kolbrún rétt áður en hún tók við dómsmálaráðuneytinu

Þetta borðaði Þórdís Kolbrún rétt áður en hún tók við dómsmálaráðuneytinu
Matur
Fyrir 3 dögum

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“
Matur
Fyrir 5 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 5 dögum

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér