fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Matur

Kvöldmaturinn klár á korteri: Rækjuréttur sem slær öll met

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 17:00

Æðislegur réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu algjörlega andlaus þegar kemur að kvöldmatnum? Þá er þessi réttur málið, en það tekur aðeins korter að útbúa hann.

Kung Pao-rækjur

Hráefni:

hnetuolía (eða önnur olía)
2 tsk. kasjúhnetur, saxaðar
150 g risarækjur, hreinsaðar
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk. ferskt engifer, smátt saxað
1/2 tsk. chili flögur
1/4 tsk. piparkorn, möluð
4 vorlaukar, saxaðir

Sósa – Hráefni:

2 msk. sojasósa
1 msk. hrísgrjónaedik
1 tsk. sykur
1 tsk. maíssterkja
100 ml vatn
núðlur eða hrísgrjón til að bera fram með

Aðferð:

Hitið 1 matskeið af olíu í stórri pönnu og steikið hneturnar þar til þær eru gylltar. Takið af pönnunni og setjið til hliðar. Steikið rækjurnar í 2 til 3 mínútur, eða þar til þær eru bleikar. Takið rækjurnar af pönnunni og setjið til hliðar. Setjið hvítlauk, engifer, chili flögur, pipar og vorlauk á pönnuna og steikið í nokkrar mínútur. Blandið sósuhráefnunum varlega saman við og síðan 100 millilítrum af vatni. Setjið rækjur og hnetur aftur á pönnuna og blandið öllu vel saman þar til sósan þykknar. Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

HelgarmatseðillMatur
Fyrir 1 viku

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur
FréttirMatur
Fyrir 1 viku

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK

Ungir frumkvöðlar með nýtt prótein snakk á markaðinn – STÖKK
MaturNeytendur
Fyrir 1 viku

Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar

Orkublandan innkölluð vegna aðskotahlutar
FókusMatur
Fyrir 1 viku

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum
Matur
Fyrir 2 vikum

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning

Perur með gráðosti og pekanhnetum – Sjúklega góð samsetning
HelgarmatseðillMatur
Fyrir 3 vikum

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi

Guðrún býður upp á ómótstæðilega græna helgi