fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Matur

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjúklingafestivalið fer fram í tíunda sinn nú um helgina í samstarfi við bæjarhátíðina Í túninu heima, sem haldin er í Mosfellsbæ

Kjúklingafestivalið verður við Íþróttamiðstöðina að Varmá á laugardag frá klukkan 14-16.

Ísfugl og Matfugl bjóða gestum og gangandi upp á fría rétti, einnig mun Wingman, Dirty Bourger and Ribs og Simmi Vill vera á staðnum. Í tilkynningu kemur fram að hægt verður að kaupa þrjá rétti og drykki á mjög góðu verði.

„Simmi  Vill mætir með frábæran rétt. Við ætlum að bjóða gestum og gangandi upp á nýjung ársins 2024, sem eru Barion XXL vængir. Um er að ræða geggjaða kalkúna vængi, sem eru bæði stærri og kjötmeiri en hefbundnir kjúklingavængir. Hægt verður að fá HotWings eða BBQ vængi. Þessir vængir eru þróaðir með Ísfugli, al íslensk framleiðsla og komu fyrst í verslanir í maí.“ 

Hér má sjá myndband frá festivalinu árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði