fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Hætti í sykrinum til að strippa

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 18:30

J. Lo er hress.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez og kærasti hennar, Alex Rodriguez, kláruðu nýverið áskorun sem fólst í því að borða engan sykur og engin kolvetni í tíu daga. J. Lo mætti til Ellen DeGeneres í gær til að tala um áskorunina.

„Þetta var mjög erfitt,“ segir Jennifer í meðfylgjandi myndbandi. „Ég hugsaði: Hvenær get ég fengið sykur aftur? Ég ætla að fá mér smákökur og síðan brauð og síðan brauð með smjöri,“ bætir hún við og lýsir fyrstu dögunum þegar hún þráði sykur og kolvetni. Þessi þrá dvínaði með tímanum. „Þegar maður fer aftur í sykur langar mann ekki eins mikið í hann.“

J. Lo ákvað að taka áskoruninni því hún er að undirbúa sig fyrir leik í nýrri kvikmynd sem heitir Hustler. Hún leikur fatafellu í myndinni og er að koma sér í betra form þar sem hún er viss um að búningarnir verði efnislitlir.

Horfa má á viðtalið hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis