fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Matur

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

DV Matur
Mánudaginn 12. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ímyndaðu þér þetta. Þú ert á ferðalagi og varst að koma á hótelið. Þú ert þreytt og ætlar að fá þér einn rjúkandi heitan kaffibolla inni á hótelherbergi áður en þú ferð aftur út. Af einhverri ástæðu ákveður þú að kíkja ofan í kaffivélina og þetta blasir við þér. Hvað gerir þú?

Þetta er ekki það sem maður vill sjá í kaffivél.

Netverji deildi þessari mynd á Reddit og skrifaði með: „Og þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar hótel kaffivélina áður en þú notar hana.“

Um er að ræða alveg svakalega myglu í kaffivélinni. Sem betur fer skoðaði hótelgesturinn kaffivélina fyrir notkun, en það er spurning hvort einhver á undan honum hafi drukkið kaffi frá vélinni í þessu ástandi.

Úff! Þetta er góð áminning að skoða alltaf kaffivélar á hótelum áður en þú notar þær, eða bara allar kaffivélar almennt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert
Matur
03.06.2020

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði