fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Matur

Taktu dísætt og dásamlegt próf: Hvaða eftirréttur ertu?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 16:00

Taktu prófið og fáðu vatn í munninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maturinn sem maður elskar getur sagt margt um persónuleika manns, en hefurðu einhvern tímann velt því fyrir sér í hvaða eftirrétti persónuleikinn þinn speglast? Þú þarft ekki að bíða lengur með að komast að því – taktu prófið og láttu leiða þig í allan sannleikann um hvaða eftirréttur þú ert.

Þú ert á leiðinni í frí - hvert ferðu?

Þú gengur inn á kaffihús og það er bara eitt sæti laust við hliðina á ókunnugum. Hvað gerir þú?

Hvert er uppáhalds dýrið þitt?

Hvernig barn varstu?

Hver eru áhugamálin þín?

Glæsihýsi í stórborg eða kósí sveitabær í óbyggðum?

Fylgist þú vel með fréttum?

Hver er uppáhaldsgrínistinn þinn?

Hvaða orð lýsir þér best?

Þú ert á leið á eyðieyju í þrjátíu daga. Hvað tekurðu með þér?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa