fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Matur

Kristbjörg kennir fólki að elda pasta: Það sem gerist næst er stórkostlegt – „Fólk hlær mikið“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 18:00

Kristbjörg er engri lík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snapparinn Kristbjörg Kamilla Sigtryggsdóttir snappar undir nafninu bandidogeg og nýtur sívaxandi vinsælda. Það má segja að sérkenni Kristbjargar sé þjóðleg matseld og gefur hún fylgjendum sínum góðar uppskriftir og ráð í þeim efnum því hún vill ekki að gleymist hvaðan íslenskur matur kemur, eins og hún sagði í samtali við DV fyrir stuttu.

Sjá einnig: Kristbjörg nýtir allt af skepnunni: „Frá haga í maga er mitt mottó“.

Nýjasta sýnikennsla Kristbjargar er hreint út sagt stórfengleg. Í henni fer hún yfir hvernig á að sjóða pasta og hvernig maður veit hvenær það er tilbúið.

Kristbjörg fékk ýmsar spurningar varðandi þetta og því ákvað hún að hafa sýnikennslu, sem felst einfaldlega í því að kasta spagettíi í vegg og athuga hvort það sé tilbúið. Ef það festist við vegginn er það tilbúið, ef ekki þá þarf það nokkrar mínútur í viðbót í pottinum.

Það sem þessi knái snappari gerir svo í lok myndbandsins er sprenghlægilegt, en Kristbjörg segir viðbrögðin við sýnikennslunni hafa verið góð.

„Fólk hlær mikið,“ segir hún og brosir.

Sjáið pastakennslu Kristbjargar hér fyrir neðan:

[videopress Rb59QZqp]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa