fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka kantmaður Arsenal slökkti hressilega í stuðningsmönnum Tottenham í gær þegar liðið vann nauman sigur á grönnum sínum.

Eftir að hafa komist í 3-0 missti Arsenal leikinn niður í 3-2 og mikil spenna var í leiknum.

Saka skoraði eitt en lagði líka upp eitt mark úr hornspyrnu. Þannig sungu stuðningsmenn Tottenham um það að Saka hafði verið þjóð sinni mikil vonbrigði.

Vitnað var þar í vítaspyrnu sem Saka klikkaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið 2021. Þar tapaði England gegn Ítalíu í vítaspyrnukeppni en Saka var einn af þeim sem klikkaði.

Saka heyrði sönginn frá stuðningsmönnum Tottenham og þegar boltinn fór í netið svaraði hann skemmtilega fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Inter búið að funda með umboðsmanni Alberts og samkomulag sagt nálgast – Undirbúa formlegt tilboð

Inter búið að funda með umboðsmanni Alberts og samkomulag sagt nálgast – Undirbúa formlegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val