fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
Fréttir

Manndrápsmálið: Stefán Blackburn í haldi lögreglunnar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 12. mars 2025 18:16

Stefán Blackburn er í haldi lögreglu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Blackburn er einn þeirra sem er í haldi lögreglu vegna andláts manns sem fannst í Gufunesi. Stefán á sér langa brotasögu.

Vísir greindi fyrst frá þessu.

Stefán Blackburn var leiddur fyrir dómara í dag. Hann er einn af þeim fimm karlmönnum sem er í haldi lögreglu vegna málsins.

Stefán á brotasögu að baki. Hann hlaut meðal annars sex ára fangelsisdóm í hinu svokallaða Stokkseyrarmáli árið 2014. Það er fyrir mannrán, frelsissviptingu og ofbeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Melabúðin: „Óskiljanlegt að starfsfólk ASÍ kjósi á þessum tímapunkti að hnýta í litla hverfisverslun í Reykjavík“

Melabúðin: „Óskiljanlegt að starfsfólk ASÍ kjósi á þessum tímapunkti að hnýta í litla hverfisverslun í Reykjavík“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hundur sem beit manneskju fær gálgafrest

Hundur sem beit manneskju fær gálgafrest
Fréttir
Í gær

Þingnefndin skoði lögreglu, en ekki blaðamenn

Þingnefndin skoði lögreglu, en ekki blaðamenn
Fréttir
Í gær

Guðrún Kvaran gagnrýnir Höllu forseta: „Þá á hún að skrifa und­ir „Halla Tóm­as­dótt­ir“ og ekk­ert annað“

Guðrún Kvaran gagnrýnir Höllu forseta: „Þá á hún að skrifa und­ir „Halla Tóm­as­dótt­ir“ og ekk­ert annað“
Fréttir
Í gær

Þykir ekki mikið til skýringa Rósu koma – „Óskýrara verður orðasalatið varla“

Þykir ekki mikið til skýringa Rósu koma – „Óskýrara verður orðasalatið varla“
Fréttir
Í gær

Taldi að hættulegur maður væri kominn til Bolungarvíkur – Lögreglumenn voru reiðubúnir að grípa til vopna

Taldi að hættulegur maður væri kominn til Bolungarvíkur – Lögreglumenn voru reiðubúnir að grípa til vopna