fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Fréttir

Leiðrétting um Carbfix

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. júní 2024 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í aðsendri grein sem birtist á dv.is fyrir helgi má finna eftirfarandi klausu:

„En fólk sem stundar viðskipti veðjar stundum á rangan hest, gerir mistök eins og við öll, og það er því miður komið í ljós að CarbonFIX ævintýrið á Akranesi er skandall fá A-Ö. Það voru mistök að gefa leyfi fyrir þessu, ávinningurinn er enginn, töfrabrögðin virka ekki og klár mengunarskaði með ófyrirsjáanlegum afleiðingum til langs tíma liggur fyrir. Um þetta er ítarlega fjallað í grein Heimildarinnar í dag og endilega lesið hana.“

DV hefur borist athugasemd frá fyrirtækinu Carbfix vegna þessa, þar segir:

„Carbfix hefur ekki starfsemi á Akranesi eða er tengt Transition Labs eða Running Tide og óskum við eftir leiðréttingu á þessu.“

Þessari leiðréttingu er hér með komið á framfæri og beðist er velvirðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“
Fréttir
Í gær

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku
Fréttir
Í gær

Kraftaverk þegar kona fannst á lífi í Engey – rúmum 36 klukkustundum eftir að hafa farið í sjóinn við Granda

Kraftaverk þegar kona fannst á lífi í Engey – rúmum 36 klukkustundum eftir að hafa farið í sjóinn við Granda
Fréttir
Í gær

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundar fluttir í hitasjokki á dýraspítala á Akureyri – Einn nærri dauða en lífi

Hundar fluttir í hitasjokki á dýraspítala á Akureyri – Einn nærri dauða en lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“