fbpx
Mánudagur 21.október 2024
Fréttir

Leiðrétting um Carbfix

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. júní 2024 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í aðsendri grein sem birtist á dv.is fyrir helgi má finna eftirfarandi klausu:

„En fólk sem stundar viðskipti veðjar stundum á rangan hest, gerir mistök eins og við öll, og það er því miður komið í ljós að CarbonFIX ævintýrið á Akranesi er skandall fá A-Ö. Það voru mistök að gefa leyfi fyrir þessu, ávinningurinn er enginn, töfrabrögðin virka ekki og klár mengunarskaði með ófyrirsjáanlegum afleiðingum til langs tíma liggur fyrir. Um þetta er ítarlega fjallað í grein Heimildarinnar í dag og endilega lesið hana.“

DV hefur borist athugasemd frá fyrirtækinu Carbfix vegna þessa, þar segir:

„Carbfix hefur ekki starfsemi á Akranesi eða er tengt Transition Labs eða Running Tide og óskum við eftir leiðréttingu á þessu.“

Þessari leiðréttingu er hér með komið á framfæri og beðist er velvirðingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar sorgmæddur en segist ekki ætla að skipta um flokk

Brynjar sorgmæddur en segist ekki ætla að skipta um flokk
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Einars ekki úr lausu lofti gripin: Veikindahlutfallið ríflega tvöfalt á við almennan vinnumarkað – Kennsluskylda með því minnsta sem þekkist

Ummæli Einars ekki úr lausu lofti gripin: Veikindahlutfallið ríflega tvöfalt á við almennan vinnumarkað – Kennsluskylda með því minnsta sem þekkist
Fréttir
Í gær

Huldumaður skeit á bíl Ragnars í fjórða skiptið

Huldumaður skeit á bíl Ragnars í fjórða skiptið
Fréttir
Í gær

Bjarkey stígur til hliðar

Bjarkey stígur til hliðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð sýnir tennurnar og hjólar í fyrrum forseta – „Allt það sem gerðist í lífi merki­leg­asta manns, sem Ólaf­ur hef­ur kynnst, hon­um Ólafi“

Davíð sýnir tennurnar og hjólar í fyrrum forseta – „Allt það sem gerðist í lífi merki­leg­asta manns, sem Ólaf­ur hef­ur kynnst, hon­um Ólafi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sósíalistaflokkurinn krefst þess að Íslands slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael

Sósíalistaflokkurinn krefst þess að Íslands slíti stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísrael