fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Eldur í þaki Kringlunnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 15. júní 2024 16:14

Kviknað er í þaki Kringlunnar. Mynd/Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað til í Kringluna þar sem eldur kviknaði í þakinu, þeim megin sem snýr að Hvassaleiti.

Iðnaðarmenn voru að störfum við að bræða pappa þegar eldurinn kviknaði.

Engin meiðsli hafa orðið á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fáni Palestínu hengdur út um turnglugga Hallgrímskirkju

Fáni Palestínu hengdur út um turnglugga Hallgrímskirkju
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur pólskur maður lést á Skálafellsjökli – „Mamma, ég er á lífi“ voru síðustu skilaboðin heim

Ungur pólskur maður lést á Skálafellsjökli – „Mamma, ég er á lífi“ voru síðustu skilaboðin heim
Fréttir
Í gær

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki
Fréttir
Í gær

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala