fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
Fréttir

Stakk innbrotsþjóf með hníf við Grindavík – Er nú ákærður fyrir hnífstunguna

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 20. október 2020 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 26 ára gamlan þýskan karlmann fyrir „sérstaklega hættulega líkamsárás.“ Er Þjóðverjinn í ákærunni sagður hafa stungið mann í hendina eftir að sá braut rúðu í húsbíl sem maðurinn þýski dvaldi í við Grindavíkurveg og teygt hendi sína inn í bílinn.

Hlaut innbrotsþjófurinn 7 sentimetra langan skurð á upphandlegg og taugaskaða af völdum hnífstungunnar.

Meint árás átti sér stað í febrúar þessa árs. Maðurinn er búsettur í Þýskalandi.

Fyrirtaka málsins verður í Héraðsdómi Reykjaness á fimmtudaginn næsta, 22. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fimm líkamsárásir
Albert byrjaði í sigri
Fréttir
Í gær

Pappakassar fullir af ógreindum leghálssýnum í Hamraborg

Pappakassar fullir af ógreindum leghálssýnum í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Pochettino greindist með Covid-19

Pochettino greindist með Covid-19
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tilkynnt um sjö andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Pfizer

Tilkynnt um sjö andlát í kjölfar bólusetningar með bóluefni Pfizer
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinkona árásarþola ræðir við DV – „Ekki réttlátt að það sé verið að drulla yfir okkur á kommentakerfum“

Vinkona árásarþola ræðir við DV – „Ekki réttlátt að það sé verið að drulla yfir okkur á kommentakerfum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kröfu um kyrrsetningu brunarústanna við Bræðró hafnað

Kröfu um kyrrsetningu brunarústanna við Bræðró hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir árásarþola úr Borgarholtsskóla stígur fram – Segir son sinn hafa verið látinn gjalda fyrir að stöðva ofbeldi gegn stúlku

Móðir árásarþola úr Borgarholtsskóla stígur fram – Segir son sinn hafa verið látinn gjalda fyrir að stöðva ofbeldi gegn stúlku