fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fréttir

Stakk innbrotsþjóf með hníf við Grindavík – Er nú ákærður fyrir hnífstunguna

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 20. október 2020 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 26 ára gamlan þýskan karlmann fyrir „sérstaklega hættulega líkamsárás.“ Er Þjóðverjinn í ákærunni sagður hafa stungið mann í hendina eftir að sá braut rúðu í húsbíl sem maðurinn þýski dvaldi í við Grindavíkurveg og teygt hendi sína inn í bílinn.

Hlaut innbrotsþjófurinn 7 sentimetra langan skurð á upphandlegg og taugaskaða af völdum hnífstungunnar.

Meint árás átti sér stað í febrúar þessa árs. Maðurinn er búsettur í Þýskalandi.

Fyrirtaka málsins verður í Héraðsdómi Reykjaness á fimmtudaginn næsta, 22. október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Óánægja meðal íbúa Langholtshverfis vegna konu á götuhorni – „Þessi kona er algjört fífl“

Óánægja meðal íbúa Langholtshverfis vegna konu á götuhorni – „Þessi kona er algjört fífl“
Fréttir
Í gær

Miðar í átt að samkomulagi á milli Landsvirkjunar og Rio Tinto – Verðlækkun sögð í kortunum

Miðar í átt að samkomulagi á milli Landsvirkjunar og Rio Tinto – Verðlækkun sögð í kortunum
Fréttir
Í gær

Egill rifjar upp hræðilega atburði – „Einn félagi minn var grafinn upp og systir hans dó“

Egill rifjar upp hræðilega atburði – „Einn félagi minn var grafinn upp og systir hans dó“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staksteinar taka „stolnar fjaðrir“ Dags í Bloomberg fyrir

Staksteinar taka „stolnar fjaðrir“ Dags í Bloomberg fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan vísar fréttum af „gluggagæji“ á bug – Húsráðandinn hreytti fúkyrðum í lögreglu

Lögreglan vísar fréttum af „gluggagæji“ á bug – Húsráðandinn hreytti fúkyrðum í lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Stúlkan er fundin