fbpx
Föstudagur 27.maí 2022

Jóhanna Guðrún: „Ég verð upp í rúmi að knúsa bikarinn“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. maí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Maxim Petrov slógu botninn í þáttaröðina Allir geta dansað á Stöð 2 með sigri í gær. Kepptu þau til úrslita ásamt þremur öðrum pörum: Hönnu Rún Bazev Óladóttur og Bergþóri Pálssyni, Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur og Javi Valiño, Lilju Guðmundsdóttur og Arnari Grant.

Dansa Jóhönnu Guðrúnar og Maxim má sjá hér.

Jóhanna Guðrún er að vonum alsæl með sigurinn, en hingað til hefur hún slegið í gegn á söngsviðinu. Það er hins vegar ljóst að henni eru allir vegir færir í dansinum líka. Í stöðufærslu á Facebook í morgun segist hún ætla að knúsa bikarinn upp í rúmi í allan dag.

„Ég veit eiginlega ekki hvað ég get sagt ! Ég er ennþá að meðtaka þennan sigur í gær. Þetta er búið að vera ofboðslega lærdómsríkt og skemmtilegt ferli og vá hvað ég er þakklát fyrir að hafa verið partur af þessum frábæru þáttum!
Ég vil þakka Maxim Petrov fyrir frábært samstarf. Þvílíkt keppnisskap og fagmennska út í gegn! Kæmi mér ekkert á óvart ef hann mundi vinna þessa keppni aftur í næstu seríu.
Svo vil ég þakka aðalmanninum í lífi mínu, Davíð Sigurgeirssyni, fyrir að höndla allt þetta álag og mikla fjarveru af minni hálfu þessa mánuði. Ég elska þig.

Takk fyrir mig! Ég verð upp í rúmi að knúsa bikarinn í dag !

DV óskar Jóhönnu Guðrúnu og Maxim innilega til hamingju með sigurinn og við bíðum spennt eftir næstu þáttaröð!

Lestu einnig: Leynigestur sló í gegn á ABBA sýningu.

Lestu einnig: Hvað segir mamma? Jóhanna Guðrún er traust, hugulsöm og úrræðagóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal – Bjarni og Arnar Þór mættust í Íslendingaslag

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal – Bjarni og Arnar Þór mættust í Íslendingaslag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KA kláraði Reyni í seinni hálfleik

Mjólkurbikarinn: KA kláraði Reyni í seinni hálfleik
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sakaður um að hafa nauðgað breskri stelpu í Grikklandi

Sakaður um að hafa nauðgað breskri stelpu í Grikklandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fram sló Leikni út úr bikarnum einum manni færri

Mjólkurbikar karla: Fram sló Leikni út úr bikarnum einum manni færri
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Brimborg hafði betur fyrir dómi gegn bílastæðahúsi Hafnartorgs varðandi 52 þúsund króna sekt

Brimborg hafði betur fyrir dómi gegn bílastæðahúsi Hafnartorgs varðandi 52 þúsund króna sekt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi starfsmannaleigu ákærður fyrir skattsvik og peningaþvætti – Talinn hafa svikið yfir 160 milljónir króna undan skatti

Eigandi starfsmannaleigu ákærður fyrir skattsvik og peningaþvætti – Talinn hafa svikið yfir 160 milljónir króna undan skatti
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Sigríður nýr forstöðumaður Rannsókna- og skráningarseturs Krabbameinsfélagsins

Sigríður nýr forstöðumaður Rannsókna- og skráningarseturs Krabbameinsfélagsins
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tilbúinn að skrifa undir nýjan samnnig við Tottenham

Kane tilbúinn að skrifa undir nýjan samnnig við Tottenham

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.