fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fókus

Fékk hundruði aðdáendabréfa og heilu stelpuhópana í heimsókn

DV ræðir við fyrrverandi barnastjörnur – Sturla lék Benjamín Dúfu í einni ástælustu barnamynd íslenskrar kvikmyndasögu

Auður Ösp
Sunnudaginn 5. febrúar 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„En þetta er svolítið súrrealískt í minningunni. Ég fékk mörg hundruð bréf send heim og man eftir heilu stelpuhópunum sem komu og bönkuðu upp á til að spjalla,“ segir Sturla Sighvatsson sem fór með hlutverk Benjamín Dúfu í samnefndri kvikmynd árið 1994. Hann kveðst svo sannarlega ekki sjá eftir þessum tíma, jafnvel ekki þó að hlutverkið Benjamíns hafi fylgt honum fram á fullorðnisár. Enn í dag komi ókunnugt fólk upp að honum og láti í ljós hrifningu sína á myndinni.

Í helgarblaði DV er rætt við nokkra einstaklinga sem voru áberandi í sviðsljósinu á Íslandi sem börn og unglingar en ákváðu eftir það að láta gott heita og snúa sér að öðrum hlutum.

Atriði úr Benjamín Dúfu. Ljósmynd/Skjáskot af vef Youtube.
Atriði úr Benjamín Dúfu. Ljósmynd/Skjáskot af vef Youtube.

„Hei, Benjamín dúfa!“

Þetta var frábær tími og þessi reynsla mótaði mig mjög mikið sem persónu. Þá meina ég á góðan hátt. Ég bý að þessu alla ævi. Það er þroskandi fyrir krakka á þessum aldri að að vera settur inn á ákveðinn ramma og vera að vinna í þessum fullorðinsheimi.“

Hann segir fólk svo sannarlega ekki hafa gleymt Benjamín dúfu. „Fólk er endalaust á minnast á hann við mig! Árum saman fékk ég að heyra kallað „Hei, Benjamín dúfa!“ á eftir mér niðri í bæ. Stelpur hafa komið upp að mér á barnum og sagt að ég sé æskuástin þeirra á meðan strákar hafa heimtað að fá taka mynd af sér með mér,“ segir Sturla sem kveðst þó kippa sér lítið upp við áreitið.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=Hrx4PeYH-tU&w=600&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarnan segist vilja hörku í kynlífinu – Heldur áfram að hrauna yfir fyrrverandi

Stórstjarnan segist vilja hörku í kynlífinu – Heldur áfram að hrauna yfir fyrrverandi